Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 127
Iá3
Það má finna mörg dæmi þcss í sögunum, að nokk-
ur rígur var millum íslendinga og Norðmanna; sýnir
það, að öllum var þá ljóst, að íslendingar voru sjerstök
þjóð, aðgrcindir frá Norðmönnum, að þeir liöfðu sjor-
stök einkenni og sjerstaka siði. Þótt rígur millum
þjóða sje eigi lofsverður þá bendir hann þó á þjóðrækni,
hann sýnir, aá hver vill halda fram sæmd sinnar þjóðar.
En þetta kapp getur komizt á þá glapstigu, að menn
leiti við að auka veg sinnar þjóðar með því að niðra
öðrum þjóðum, á sama hátt scm mörgum manni verður,
að lasta aðra menn í því skyni, að gera sjálfan sig sem
glæsilegastan. Það finnast eigi mörg dæmi þoss, að ís-
lendingar liafi niðrað Norðmönnum, en hitt iná sjá, að
Norðmcun hæðast opt að íslendingum og gera lítið úr
þeim. Þetta hefur að líkindum sprottið af því, að ís-
lendingar voru minni þjóð en Norðmenn, og þurftu meir
að sækja til Norðmanna en Norðmenn til þeirra. Það
verður þó eigi sagt, að þessi þjóðrígur hafi verið mik-
ill milli tslendinga og Norðmanna. Háðsyrði Norðmanna
um Islendinga eru fremur græzkulítil. Þcir kölluðu þá
opt „Mörlanda“, en með því hæddust þeir að því, að
íslendingar lifðu mjög við feitt kjöt og mör. Það var
og eittj soin íslendingum var löngum hrugðið um í
Noregi, en það var „tómlœti“ eða seinlœti“, svo sem
þá er Norðmenn sögðu Þorleif kimba „mjök íslenzkan
fyrir tómlæti sitt“. „Eigi voru þér nú tómlátir einu
sinni, lslendingarnir“, sagði Auðunn gestahöfðingi við
þá Teit ísleifsson, er þeir- tóku Gils með valdi úr varð-
af höndum við vandamenn aína og ættingja. Þetta mætti sýna
með mörgura dæmuin, eu eg læt nægja að miuua á sögnina um Á-
munda blinda, er liann hefndi föður síns, og drap Lýting á Sáms-
stöðura. (Njála, 106. kap.)