Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 73
«9
ar o. s. frv. En bilið milli hinna smærri stólpa í girð-
ingunni má eigi vera meir en 1—2 faðmar, eptir ástæð-
um. Gott er að bika þann enda stólpans er niður veit,
og fella steina með honum að neðanverðu, enda bezt að
fylla holurnar með smágrjóti, sandi og kalki.
Járnvírinn, sem strengdur er á stólpana, er af ýmsri
gerð, og gíldleikinn ákveðinn í númerum. Vír, sem not-
aður er til girðinga, er vanalega frá nr. 5—15. Á
Skotlandi er helzt notaður vír nr. 5—6; kostar hver
„met.“ (o: 3’/« fets, 38 þml.) af honum 5- 6 aura. í Noregi
nota margir nr. 7, þegar girt er fyrir hesta og kýr, en nr.
10—14 fyrir sauðfje. Eptir því, sem liagar til hjer á
landi, jnun hæfilegt að hafa nr. 8—10 til girðinga eptir
ástæðum, einkum sje girðingin gerð til varnar bæði stór-
gripum og sauðfje, sem optast mun ciga sjer stað. En
sje hún cingöngu gorð til að varna sauðfje, nægir nr.
12 -14. Fullgildar girðingar af þessu efiii þurfa að
vera 3‘/g—4 fet á hæð, með 6—8 vírstrengjum. Að
neðanverðu þarf vírinn (streng'irnir) að vera þjettari,
minna bilið milli þeirra en að ofan, eða seui svarar 3—4
þuml. En er ofar dregur, má bilið vera meira, eða frá
6—10 þml.
Þotta sjezt betur af cptirfylgjandi töfiu.
Bilið frá jörð að 1. streng er 3 þml.
— 1. strcng að 2. streng er 4 þml.
— 2.
— 3.
- 4.
- 5.
- 6.
3.
4.
5.
6.
7.
- 5
- 1<
Verða þá 7 þættir cða strengir í girðingunni frá jörð,
að toppi stólpans, og hæð girðingarinnar rúm 31 /2 fct.