Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 69
65
kosti þeirra og ókosti tala eg nánara, er cg minnist á
hvert einstakt girðingalag (,,form“).
Girðingar cru gerðar með ýmsu móti eptir atvik-
um; það er girt:
1. Með grjöti, tvíhlaðið. Sá garður er hinn bezti,
sem hægt." cr að fá, eins og áður er tékið fram. Afhon-
um gerir maðurinn nálægt 2 faðma á dag, sje grjótið
við hendina. í „reglum“ aljnngis 1893, er lagt í dags-
verk af tvíhlöðnum görðum l1/^ faðm, en þar í erinni-
falin upptaka grjótsins og aðiiutningur, og er það mikið
sanngjarnlegt. Hæðin er þar ákveðin S1^ fet, en eigi
veitir þó af, að þeir sjeu 4 fet. Sjo þessi garður vel
gorður, og grundvöllurinn ekki injög laus í sjer, stend-
ur hann lcngi. Að öðru leyti vísa eg til þess, sem áður
er sagt (bls. 63), grjóti og grjótgörðum viðvíkjandi.
2. Með grjóti, einhlaðið. Garður þannig gerður er
oigi varanlegur, en efnið er ávallt við hendina, þegar
einu sinni er búið að afla þess, og því auðgert að endur-
bæta. En helzt, ætti ekki að gera garða með þessu
lagi, nema þá til bráðabirgða og endurbæta svo síðar.
Af þcssum garði gerir maðurinn 4—5 fáðma á dag,
þegar efnið er við hendina. Hæðin þarf að vera um
4 fet.
3. Með grjóti og torfi. Þessi girðing gengur næst
tvíhlöðuum grjótgörðum, að varanlegleik. Ef þessi garð-
ur er vel gerður, getur hann staðið 20 —30 ár, eptir því ér
þeir menn segja, er reynsluna liafa. Af honum gerir
maðurinn kringum 3 faðma á dag; þarf hann að vera
4—4fet á hæð.
4. Með lmaus. Sje notaður góður (scigur) inýrarhnaus,
og garðurinn hafður nógu breiður (þykkur), að neðan
(4—6 fet), og hæfllega að sjcr dreginn, getur hann stað-
nokkur ár (allt að 20). En ef hnausinn er sand- eða
Búnaðarrit X. 5