Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 101
97
laudið byggðist. Eg þykist hafa sýnt þctta mcð fullum
rökum í ritgerð minni „JJm skögana lijer á landi“, í 5.
árg. Búnaðarritsins, 6.—7. og 16.—19. bls. Það er víst,
að landið væri engu gróðurminna eða snauðara að gæð-
uin en það var á landnámstíð, ef það hefði aldrei verið
byggt. Sumstaðar mundi að vísu vera auðn, er þá var
gróið grasi og skógi, en í þess stað mundi annarstaðar
vera gróið að sama skapi, cr þá var auön. Ef landið
hefur batnað að nokkrum mun síðan það byggðist, cf
það er auðugra að gróðri og gæðum en það var, þá er
það landsfólkinu að þakka, og það er því að kcnna ef
landið hefur „blásið upp“ eða spillzt að nokkrum mun.
Vjer getum að vísu eigi vitað til fulls, hvernig út-
tektin mundi fara, en nokkra hugtnynd getum vjer þó
fcngið um það. Vjer vitum, hvernig nú er um að lit-
ast í landinu, og vjer vituni einnig nokkuð, hvernig
gróðri landsins hefur verið varið áður á ýmsum timum,
að minnsta kosti á mörgum einstökum stöðum. En vjer
þckkjum einnig margt annað, er vjer vitum, að hlýtur
að hafa haft mikil áhrif á mcðferð iandsmanna á
landinu.
Framför landsins og apturför er háð algerlega
sömu reglum sem framför og apturför einstakra jarða.
Jörðunum fer ýmist fram eða aptur, eptir því hverjir
á þeirn búa. Það fcr eptir því, hvort ábúendurnir eru
duglegir menn eða eigi, og hvort þeir bera ræktarscmi
í brjósti til ábúðarjarðar sinnar, og hafa næma tilfinn-.
ing fyrir fcgurð hennar, eða þeir taka engu ástfóstri
við hana, og finna eigi, að hún haíi noina fégurð til að
bera, cr hefur áhrif á þá. Þá cr það oigi sízt mikils-
vcrt, hverja trú þeir liafa á ábúðarjörð sinni, hvort
þeim sjálfum sýnist liún auðug að gæðum, og horfa til
bóta, eða þeir hafa þá trú, að húu „liggi undir áföll-
Banaöarrit X. 7