Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 146
142
eigi má þess ætla, að sá icggi. mikið í kostnað til að
bæta jörð sína, er hefur þá trú, að hún geti litlum um-
bótum tekið. En ílestir vilja loggja mikið í sölurnar
til að vernda þau gæði, er þeir tólja mikinn skaða að
missa, og íiestir viija kosta nokkru til að gjöra þær
umbætur, er þeir telja víst að þcim muni verða til mik-
ils hagnaðar. Hvert álit landsmenn hafa haft á land-
inu á liðnum öldum, fræðir oss bctur en allt annað um
það, hverja rækt þeir muni hafa lagt við það, og hvort
landið muni hafa batnað og tekið framförum eða glat-
að mörgum gæðum, gengið úr sjer, og blásið upp.
Þeir vitnisburðir, sem vjer höfum um gæði lands-
ins frá elztu tínium, eru að vísu nokkuð sundurleitir,
en fiestir eru þeir þó góðir. Þeir sem fyrst könnuðu
landið, sögðu noklcuð misjafnt af landkostum. Hrafna-
Flóki var hjer tvo vetur, og lastaði landið mjög, er hann
koin til Noregs. Það er eigi ölíklegt, að hann haíi gef-
íð landinu sök á því, er var sjálfum honum að kenna,
svo sein margir hafa gert síðan. Hann „gáði eigi fyr-
ir veiðum at fá heyjanna ok dó alt kvikfé þeira um
vetrinn“. Þórólfur, skipverji Flóka, bar laudinu allt
annan vitnisburð, liann „hvað þar drjúpa smjör afhverju
strái“, en Herjólfur „sagði lcost og löst á iandinu111. Það
er auðsætt, að sá orðrómur hefur verið ríkastur áiand-
námsöldinni, að landkostir væru góðir á íslandi.---------------
Bg hef þá nokkuð minnzt á, hvernig landsfðlkinu hefur verið
farið um manndóm, þjóðrækni og ættjarðarást á liðnuiu öldurn.
Því verður eigi neitað, að þjóðin kefur lengstum átt allt of lítið
af þessum kostum til þess að landið hafi getað haldizt óskemmt.
Alstaðar þar sem or lítil ræktarsemi og manndómur, þar „blæs
landið upp“. Margur frostaveturinn hefur farið illa með gróður
landsins, en naprari og banvænui kuldi hefur þó landinu staðið af
ræktarloysinu og blindninui, því að fyrir þeim kulda fölna grænar
’) Landn. I. 2. kap.