Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 40
36
þeir orsakist af viljalcysi, því það reynist opt ólækn-
andi. En líklegt. væri þó, að með eptirliti og áminn-
ingum kreppsnefndar og annara beztu manna í kverjum
kreppi, mætti vinna fjáreigendur til að marka fje sitt
rjett og laglega; ættu kreppsnefndir að kafa lagarjett
til að skipa fyrir um það, ef á þarf að kalda. Það er
alltítt að menn fá nágranna sinn, eða annan mann, til
að vinna fyrir sig þau verk, sem þeir eigi sjálfir kunna,
eða treysta sjer eigi til að vinna svo vel sem skyldi,
t. a. m. gelda lömb o. fl. Á sama kátt væri auðvelt, að
fá kandlægna menn, til að marka fyrir þá, sem ein-
kverra orsaka vegna er það lítt lagið sjálfum.
Soramörk ætti að banna með lögum, því auk þess
sem þau eru þvingun fyrir skepnuna, og skaðleg fyrir
eignarrjettinn, svo sem bent er á að framan, þá eru
þau lika óþörf. Eg kef þekkt nokkra menn, som ár-
lega fengu iieiri eða færri kindur frá öðrum, en áttu
sjálfir eigi nema eitt mark, og þurftu aldrei að sora-
marka; þeir auðkenudu þessar kindur á kornum með
marki sínu og brennimarki, og þetta reyndist einhlítt.
En eins og þetta er eiuklítt fyiir nokkra, eins getur
svo verið fyrir alla. Það er líka kunnugt, að þeir sein
eiga soramarkaðár kindur, láta þær helzt ganga í við-
skiptum til annara, en við slík eigendaskipti verða sora-
merkingar opt ómögulegar.
Nokkrir munu segja, að soramerkingar megi ekki
missast vegna kollóttu kindauna, því cigi verði þcssar
kindur öðruvísi auðkenndar við eigenda skipti. Rcyndar
álít eg eigi svo mikla nauðsyn eða nytsemd í því, að
fjölga kollóttu fje eða kalda því við, að sú nytsemd jafn-
gildi skaðræði og lýtum soramarkanna. En eg keld líka
að þetta þurfi ekki að koma í bága kvað við annað.
Þeir, sem kafa niætur á kollótta fjenu, munu linna ráð