Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 19
15
ius; enn frcniur gufar alltaf dálítið af vatninu upp, cn
Jiað er svo lítið, að Jicss gætir naumast, nema Jiá í Jiví
stærri skurðum.
Þegar gera skal vatnsleiðsluskurð, verður fyrst að
ákveða dýptina og vatnshraðann. Dýptin er miðuð við
hversu mikið vatn skurðurinn á að íiytja; sje Jmð bigi
yfir 5 tenf. á sek. er dýptin eigi höfð meira en 1 fet,
fyrir 5—10 tenf. Vj„, og 10—-20 tenf. 2 fet. Vatns-
hraðinn Jiarf að vera töluverður, svo hin föstu efni geti
borizt með vatninu, en J)ó eigi svo mikill, að Jiað rifi
sundur hliðar skurðsins, eða beri með sjer grófan sand
eða möl. Hæfilegt Jiykir, að vatnshraðinn sje 1 D/o
fet á sek.; ef hraði vatnsins er minni en J/2 fét á sok.
getur J>að ekki lengur fiutt með sjer smágervan leir.
Vatnshraðinn er því meiri, sem vatnið er dýpra og
meira, þó hallinn sje hinn sami, og er því halii skurð-
anna miðaður eptir því. Sje vatnsdýpið 2 fet má hall-
inn eigi vera minni en 1 : 3000; sje vatnsdýpið 1 :/2 fet
1 : 2000—2200 og sje það 1 fet 1 : 1000—1500.
Þegar búið er að ákveða dýptina og vatnshraðann,
er auðvclt að ákveða breiddina, eptir því hversu mikið
vatn skurðurinn þarf að fiytja. Þessu til skýringar set
eg hjer eptirfyigjandi dæmi: Engjapartur nokkur, sem
liggur vel við vatnsveitiugum, er 60 dagsláttur að stærð;
vatnið verður að leiða '/■_> mílu vegar gegn um sandinn
og lausan jarðveg; vatnsmagnið þarf að vera J/a tenf.
á sek. á dagsl., vatnshraðinn 1 'já fet á sek., og vatns-
dj'ptin 2 fet. Hve breiður þarf skurðurinn að vera, ef
gjört er ráð fyrir að Vsoooo tenf. tapist í jarðveginn á
sek. fyrir livert ferfet af meðalbreidd hans? Dæmið
mætti reikna þannig: 6OXV3 = 20; 20: 1 */4 = 16; 16:
2 = 8 (fet), sem er meðalbreidd skurðsins, ef eigi þyrfti að
gjöra ráð fyrir að neitt tapist af vatninu. Yatnstapið