Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 59
55
í sýslunni í flokk sjer og standi hreppsmarkið fremst í
hverjum flokki.
14. gr. Landshöfðingi gerir þær ráðstafanir, scm
ineð þarf, til þess að fyrirmæli laga þessara komist til
framkvæmdar á sama tíma í öllum sýslufjelögum landsins.
15. gr. Nú vill maður hætta að marka fje sitt á
eyrum og auðkenna það á annan hátt, þá skal hann
bera það mál undir álit hreppsnefndarinnar í hreppi sín-
um, og ef hún á lögmætum fundi álítur hið fyrirhugaða
auðkenni hans fullnægjandi fyrir hans eigin eignarrjett
og engum öðrum manni til baga, þá skal hann bera
það undir álit. sýslunefndarinnar; fallist hún á álit hrepps-
nefndarinnar, þá er honum það heimilt. Auglýsa skal
auðkenni hans, svo sem honum og hreppsnefndinni þykir
þörf á, og geta þess í markaskrá ef það þykir við eiga.
16. gr. Brot á lögum þessnm og óhlýðni gegn þoim
varða scktum, 50 aura til 50 kr. er renna í sveitarsjóð
þar sem brotið er framið, nema þyngri hcgning liggi við
eptir öðrum lögum.
Mál sem rísa út af lögum þessum skal með fara
som lögregluiriál.
Ahvarðanir til bráðabyrgða.
Á sama tíma sem byrjað er að merkja fje með hin-
um nýju mörkum samkvæmt lögum jiessum, skal hvcr
fjárcigandi auðkcnna allt fje sitt, sem er með hinum
eldri mörkum, með hornamarki, brennimarki, eða öðru
nægilegu auðkenni, skal viðhalda auðkennum þessum
þar til þetta fje er útdautt.
Nú vorður nýtt mark sammerkt við gamalt mark
og rís þar af ágroiningur, skora þá hlutaðcigandi hrepps-
nefndir úr þcim ágrciningi innan hrepps og hreppa í milli,
innan sýslu, cn hlutaðeigandi sýslunefndir sýslna í milli.