Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 156
152
urnar sýna, hve djúpt má höggva. Aö lokum eru högg-
förin rennd af með stáloddinum, og öxin dregin til að
sljetta steininn.
*
* *
Nú á síðari árum er nokkuð farið að tíðkast að
„klappa“ Ijái, það er: að berja fram eggina með ham-
arsmunna, þar til hún er oröin hæfilega þunn. Ljáblöð
þau, sem nú flj7tjast, eru vanalega svo deig, að ljáirnir
eru mjög skammbeittir, en þcgar eggin er kaldhömruð,
kemur stæling í hana, og verða því klappaðir ljáir þoln-
ari að bíta, cn auðvitað vcrður eggin eigi eins fín
fyrstu brýnurnar eins og þcgar Ijáirnir eru drcgnir.
Bigi þarf að klappa eins opt, þar eð breiðari mön við
eggina þynnist, og auk þess cndist ljárinn þrisvar til
fjórum sinnum lengur, en þegar illa er dregið, og er
það cigi svo lítils virði. Það þarf töluvert handlag og
mikla æfingu til að klappa vcl og mjög er áríðandi, að
hamar og steðji sjeu góðir. Hæfilegt er að hamarinn
sje 1 pund að þyngd, eða tæplega það, méð fremur
þunnum, sljettum og jiolnum munna. Lakast er, að opt
er erfitt að fá þá nægilega þolna, en þó eru víða til
hamrar eptir útlenda og innlenda smiði, sem búnir eru
að endast mjög lengi. Steðjinn þarf að vera vcl sljett-
ur og harður, og bezt er að hafa hann i vel stöðugri
þró, svo som bezt taki á móti köggunum. Margir hafa
þann sið, að flytja stcöjann með sjer á engið og stinga
honum niöur, þar sem þeir eru staddir, til að klappa,
og er það að vísu þægilegt, en þá er eigi auðið að
klappa eins vel, þar eð steðjinn tokur svo illa á móti.
Bezt mun því, þar sem cigi er langt á engjar, að hafa
steðjann heima, þar sem bezt vcrður um hann búið.
Lagvirkur maður er oigi lcngur en 10 mín. að klappa
ljá.