Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 64
60
or meðfram orsök þoss, hve lítið hefur vorið gert að því,
að girða túnin griphelduni girðingum. Meðan túnin cru
ógirt, hljóta þau sífeldlega að vera undirorpin meiri og
minni ágangi og skemmdum; þau sporast út og troðast,
og við það myndast holur og fiög i túninu, og hafa víst
margir voitt því eptirtekt. Nýjar sljettur umrótast og
ganga úr iagi, þegar skepnur vaða yfir þær. Einkum
cr þó hætt við spjöllum í vorleysingum og haustrigning-
um, og sjeu túnin raklend. Ríður þá á, sem og endrar-
nair, að forðast það, að hestar og aðrir stórgripir fari
,yfir þau eða standi á þeim stundu lengur. Yarast'skal
oinnig, að láta hesta vera á túnunum og naga þau,
éinkum þó að haustinu, {>ví við það. tapa þau miklu.1
Jarðvegurinn er ekki einungis sviptur því skjóli, er
grasiö (,,háin“) veitir honum yfir veturinn, og hinum
ungu .jurtum að vorinu, fái það að njóta sín, heldur er
liann oinnig rændur talsverðum næringarforða. Þess er
cinnig að gæta, að meðan túnin eru ógirt, geta aðrar
cndurbætur á þeim, t. d. sljettun, ekki komið að fullum
notum. Um þann skaða, er túnin bíða við ágang af
skepnum, t. d. hestum, kemst Ólafur stiptamtmaður
St&phensen þannig að orði, að hann viti ekki „nokkurn
hiut skaðvænni fyrir þá jörð, er góðan grasvöxt skal
færa“ en að láta hesta að vetrinum vera á túnunum og
naga þau. „Þeir naga eigi alleina úr því alla rót, ofan
í mold, svo svört fiög verða eptir, heldur bcrja gadd-
inn sem kallað er, cða lemja upp jörðina með hófunum,
en jöröin kelur til svo mikilla skemmda, að hún. ber í
þeim stöðum ekkert gras nokkur ár eptir“.2 Það
cr þannig ijóst af því sem tckið hefur verið fram. hví-
lík eyðilegging á túnum það er, að verða fyrir miklum
') Sjá „ Um vörn á túnum“ í „t»jóðólíi“ 1892, tbl. 5.
2) Rit, Jiess ísl. Lærdómsl. fjel. 6. bindi, bls. 61.