Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 21
17
á landi, liefur rnjög verið kvartað urn að stíilugarðarnir
standi svo illa, og sumir hafa jafnvel álitið, að naum-
ast væri liægt að hlaða svo trausta garða, að þeir verði
varanlegir. En skoðun þessi er röng, og or hún sprott-
in af því, að þegar farið var að lilaða stíflugarða, voru
hliðar þeirra hafðar næstum því lóðrjettar; vatnið gat
því neytt sín fullkomlega, þar oð næstum því ekkert var
til að vcrka á móti hliðarþrýstingi þess, en til að þola
slíkan þrýsting, [iarf ákattega trausta, og vel sígna
garða, einkum ef vatnsdýpið er mikið. Hjer fer því
som optar, að maðurinn orkar litlu móti kröptum nátt-
úrunnar, því slíkum vættum verður eigi aflfátt ef geng-
ið er beint framan að þeim. En hjer or einmitt likt
ástatt og með tröllin forðum daga, að þó þau biti engin
járn, og engurn mennskum manni væri fært í fangbrögð
við þau, þá var þó optast ofurlítill snoðinn blettur ein-
hverstaðar á baki þeirra, sem járn tóku á; og tókst
mönnum því optast moð kænsku að vinna bug á þeim
um síðir. Þannig er nú einnig varið viðureign vorri
við náttúruöflin, að ef vjer þokkjum lögmál það, er þau
fylgja, munum vjer ávallt flnna höggstað á þeirn og
getum þá haft þau á voru valdi að meira eða minna
leyti. Eðlisfræðin kennir oss, að vatnið þrýstir jafnt
niður á við og til allra hliða, en af þunga þess leiðir,
að þrýstingur þessi er þess meiri, sem neðar dregur.
Ef vatnið 'stendur við beinan (lóðrjettan) garð, verkar
ldiðarþrýstingur þess hindrunarlaust á hann og það því
mcira, sem það er dýpra. En ef hliðar garðsins hallast
að sjer, leysist þrýstingur þessi upp í tvö öfl, er verka
þverbeint hvort við annað; annað aflið þrýstir beint
niður á hina iiáu hlið garðsins, en hitt til hliðar, sem
áður. Meðan hallinn er lítill, verkar það aflið meira,
sem þrýstir til hliðar, en því meiri, sem hallinn er,
Búnaöavrit X. 2