Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 134
130
gamli sáttmáli var oiulurnýjaður við hver konunga-
skipti. Þá er Magnús konungur Eiríksson Smek kom
til ríkis 1319, neituðu íslendingar beinlínis að taka liann
til konungs, nema þeir fcngju nýja staðfestingu á rjett-
indum þeiin, sem áskilin voru í gamla sáttmála. Það
má og sjá á hinni svonefndu „Árncsingaskrá“, að lands-
mönnum hefur verið full alvara, að sleppa engu af rjett-
indum sínum. Þessi „skrá“ er „samþykkt ok samtak
allra beztu manna ok almúga á íslandi í Skálholti, gör
in translatione saneti Thorlaci (o: 20. júlí) 1306“, og segj-
ast landsmcnn þar vilja halda öllum fornum rjettindum,
eptir því scm lögbók vottar og samningar þeir, sem
gjörðir hafa verið við hina fyrri konunga. Þcirsegjast
„engar nýjungar eða álögur vilja, framar on forn þegn-
skylda krefji“. Þeir leggja þarmjög ríkt við að engum
lialdist uppi að ganga úr þessu „samtaki og rjúfa sinn
trúnað við almúgann". Árnesingar endurnýjuðu þcssa
samþykkt 1496 með hinni svonefndu „Áshildarmýrar-
samþykkt“. Þar senda þeir „hirðstjórum, lögmönnum
og lögrjcttumönnum á alþingi kveðju guðs og sína“, og
minna þá á gamla sáttmála, og þykir hann cigi hafa
verið haldinn í ýmsum greinum, „og því viljum vjcr
með engu móti þessar óvenjur lengur þola, hafa nje
undir ganga“. Þar er og samþykkt, að hafa hjeraðs-
samkomu í Árnesþingi tvisvar á ári, til að vaka yfir,
að þessum kröfum um rjettiudi landsins sje fylgt fram.
Þeir segjast cngan þann mann vilja hafa innan hjeraðs,
sem eigi fylgi þessum samtökum.1 Jón biskup Arason
hafði og einurð á að minna konung á íslenzk lög, „frí-
heit, privilegíur og svarinn sáttmála“, og segja að þetta
haíi eigi vcrið haldið.2 Það kom opt fyrir, að höfð-
*) Saín til Bögu ísl. II. 187—189.
2) Safn til sögu ísl. II. 903—209.