Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 30
ae
faðma millibili, cn það cr mismunandi eptir hallanum
og hvc ójöfnur cru miklar á landinu. Dreifirennurnar
verða að vera alveg lárjettar, og þarf nákvæmlega að
jafna néðri brún þeirra eptir hafjafnamáli. Þar sem
landið er lægst, eru grafnir afveizluskurðir til að taka
við vatni því, cr þangað berst, og flytja það burtu. Ef
langt cr milli aðal-vatnslciðsluskurðsins og afveizluskurðs-
ins, verður að byrja nýja umferð og veita að alveg
fersku vatni á einum eða flciri stöðum, eptir því, sem
þurfa þykir. Þar er þá graflnn því sem næst lárjettur
skurður, or mætti nefna skiptiskurð, og er leitt í hann
vatn frá aðal-vatnsleiðsluskurðinum með sjorstökum flutn-
ingsskurði, og oru þá eigi aðrir flutningsskurðir fyrir
ofan skiptiskurðinn í beinu sambandi við hann, en ofan
frá honum liggja svo nýir flutningsskurðir með dreifi-
rennum tii bcggja hliða, sem ná ofan undir næsta skipti-
skurð eða afveizluskurðinn.
Eigi er hentugt að koma því við að nota sömu
skurðina til vatnsveitinga og afveizlu, sízt ef landið er
mishæðótt, því vatnsveitingaskurðirnir verða að liggja
eptir hæðunum, cn afveizluskurðirnir eptir lægðunum;
einnig eru vatnsveitingaskurðir jafnan hafðir grunnir
og geta þeir þvi ekki þurkað upp að neinu gagni.
Stundum getur jió staðið svo á, að bjargast verður við
sömu skurðina til hvorutveggja, en það er einkum í
blautum mýrum, þar sein eigi er kostur á nema litlu
og ijelegu ávcizluvatni. Þegar svo er ástatt, er eigi til
neins að ræsa mýrar þessar fullkomlega fram, eins og
áður er bent á. Þá eru að eins grafnir grunnir skurð-
ir (einstungnir) til þess að ieiða burtu vatn það, scm
rennur eptir yfirborðinu, og eru þeir þá cinnig notaðir
til þess að fiytja vatusveitingavatnið, cn til þess að það
geti runnið sem jafnast yflr, verður að leggja dreifi-