Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 126
122
við, að þjóðræknin varð ríkari en hatrið og hefndarhug-
urinn meðan þeir dvöldu erlendis. Þetta má sjá greini-
lega af frásögninni uui þá Þorleif kimba og Arnbjörn
Ásbrandsson. Þeir höfðu tekið sjer far með austmönn-
um, og komu við Hörðaland. Þorleifur átti að gera
graut á landi uppi handa skipverjum, en Arnbjörn var
þar fyrir að gera sjer sjálfum graut í þeim sama katli,
cr Þorleifur skyldi hafa síðan, og varð Þorleifur því
að bíða eptir Arnbirni. Þá kölluðu austmenn af skip-
inu að Þorleifur skyldi matbúa, og sögðu hann „mjök
íslenzkan fyrir tómlæti sitt. Þá varð Þorleiíi skapfátt,
ok tók kotilinn, en steypti niðr grautinum. Þorleifr
snori á brott síðan með ketilinn. Arnbjörn hélt. á þvör-
unni ok laust með henni til Þorleifs ok kom á hálsinn;
þat var litið högg; en með því at grautrinn var heitr,
þá brann Þorleifr á hálsinum. Hann mælti: Eigi skulu
Noregsmenn at því hlægja, með því að vit erum liér
komnir tveir íslenzkir menn, at þeir þuríi at draga okkr
í sundr sem hunda, en minnast skal þessa, þá er vit
erum á íslandi11.' Þessi orð Þorleifs kimba sýna mjög
stcrka tilfinningu fyrir sæmd íslenzku þjóðarinnar. Þótt
nokkur dæmi megi íinna í fornsögunum lík þessu, þá
eru þau þó fremur fá, enda er eigi annars að vænta.
Hefndarhugurinn varð optast ríkari en ficst annað með
fornmönnum. Það þótti lítilmennska, að reka eigi
harma sinna og svívirðinga.* 2
’) Byrbyggja saga, 39. kap.
2) Einkum þótti það heilög skylda, að ná íullum bótum fyrir
vig ættingja sinna og vandamanna, og mestri ræktarsemi og virð-
ingu jþðtti það lýea við þá, er vegnir voru, að mannhefndir kæmu
fyrir. Það var bvo langt frá, að menn sæju nokkuð illt við hefnd-
arverkiu, að trúuðum mönnum þótt.i guð vera í verki með sjer, er
þeir leituðu eptir hefndum fyrir vig frænda Binna. Menn trúðu ]iví,
að guð hjálpaði mönuuuuin til að leyaa þesöa heilögu ræktarBkyidu