Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 175
171
möndultrjesins, og brodd i að neðan, með tölu yið trjeð,
er standi svo gegnum löð á steypt járn (pott), er fest
sje á litla spýtu, skorðaða á botni vatnsins undir
kvörninni. Hæð undir spjöldin og afrennsli frá þéini,
þarf auðvitað að vera svo, að þau eigi „vaði“.
Um rennustokkinn vil eg það segja, að hann ætti
cigi að vera styttri en 6 ál.; hallinn eigi minni en 1 : 3,
nii. að efri endi 6 ál. stokks sje 2 ál. hærri en hinn
neðri. Gcti sami halli haldizt á stokknum, þó lengdur
sje, verður hann því betri sem lengri má vcra. í neðri
endann hef eg sjaldan haft stokkinn breiðari en 3—4
þurnl., en hinn efri 10 -15 þuml. Ofan á efri enda
stokksins negli eg yflr hann fjöl, og hleypi efri rönd
hennar svo niður í hliðarnar, aö eigi verði rneir en 3—
4 þuml. uudir liana frá botninum; efri rönd fjalarinnar
geri eg eggmyndaða, klýfur hún vatnið, svo að það er
eigi kemst undir, fer upp á fjölina. Til þess að taka
jtar eins og á móti vatninu og víkja því til hliðar, festi
eg aðra fjöl á rönd, nokkuð frá brúninni, og sneiðhallt
yíir stokkinn, eptir því hvorumcgin vatnið skal burtu
rcnna. Með þcssum lítilfjörlega umbúnaði er fyrirbyggt,
að vatnið í stokknum vaxi um of.
Til að stýra vatninu af vatnsbjólinu, og stöðva
með því mylnuna, geri eg einskonar dettiloku í neðri
(fremri) enda stokksins þannig: Fjöl hjer um bil 14—
18 þuml. langa geri eg svo, að liðugt falli niður i fremri
stokksendann; neðan á mjórri eða fromri cnda hennar
festi eg járn um þvert, viðlíka digurt og rokktoin, og
saga það hjer um bil allt inn í neðri flöt fjalarinnar, og
festi með smákengjum cða öðru; út af fjölinni standa
endarnir, sívalir, nm 1 2 þuml. hvorsvegar; um enda
þessa bý eg svo i litlum skörðum, er eg geri niður í
stokkhliðaendana framan til, og set yflr smákengi eða