Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 161
157
góðu kyni í báðar ættir. Eigendur sjcu skyldir að brúka
þau til uudaneldis fyrir sig og granna sína næsta ár,
svo mikið sem kæfilegt l>ykir að skynsamra manna mati.
3. Graðfolar sjeu ekki yngri en 2—6 vetra, haíi
mikinn vöxt og failcgan, þykk brjóst, sem að sjáifsögðb
merkir stórt brjóstkol, kaíi mikla og karða vöðva, boin-
an krygg, með heldur útslegnum síðum 'aptur við kupp-
ana; sjeu liðamótagildir og rjettkæfðir. Prýði cr,
að hesturinn beri kátt köfuð og kafi þykkt fax. Sönn-
un sje fyrir því, að kann eigi unga og falloga móður,
sömuleiðis föður, ef unnt er að sanna það. Eigandi sje
skyldur að brúka hann til undaneldis, þangað til kann
er 5—6 vetra eptir ástæðum.
4. Hryssur sjeu á sama aldri ogfolar; sjeu að vaxt-
arlagi og útliti líkar því, sem tekið er fram á graðfol-
um. Ekki má þó ætlast til, að kvenndýr kafi eins gild-
an vöxt og karldýr; en vaxtarlag og limajag getur ver-
ið mjög líkt, og það ætti helzt að vera, og kynferði
gott.
5. Verðlaun veitast fyrir sauöfje, einungis fyrir
krúta og ær. Hrútar skuiu vera á aldrinum 1—5 vet.
Þcir sjeu stórir, þykkvaxnir, með breiða bringu, kvið-
miklir. Ullin sje þykk, þclmikil, ekki mjög síð, því þá
or hún jafnan gisnari; svipmiklir, nasaílæstir, sem þykir
merkja stórt brjósthol og lungnakreysti. Þeir skulu
véra tápmiklir og hörkulegir á svip. Ær skulu ætíð
sýndar, ekki færri en 3, með hverjum krút. Þær sknlu
vera að vaxtarlagi og ullarlagi líkar því, ..sem tekiö er
fram á krútum. Jafnan sje þess gætt, að æriu sje þykk-
vaxin að aptan, kafi breiðan spjaldhrygg og malir, og
mjúkt koldafar. Sönnun sje fyrir því, að hinar sýndu
sauðkindur sje af góðu kyni. Æskilegast væri, að sýnd-