Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 174
170
látið nægja góða spýtu, í neðri endann að digurð 5—6
þuml. í þvermál, og í efri endann 3—4 þuml. tilheflaða,
og 2—2J/2 ál. á hæð. Hjer um bil 3 þuml. frá endan-
um koma spjöldin. Áður hafði eg þau optast 7, og þá
10—16 þuml. að lengd íit frá miðju trjesins, og 8—9
þuml. breið. Þá Ijet eg efra horn spjaldanna ganga
rjett fyrir botn vatnsstokksins, er sneiddur var. Til að
hindra vatnið frá að ldaupa eptir spjaldinu inn að trjenu,
meðan það koin skáhallt á, tók eg að negla fjöl upp og
ofan, eins og krappa, milli spjaldanna um miðju þeirra,
og jafnbreiða þeim. Þetta virtist talsvert auka afl vatns-
ins, jafnframt og það styrkti spjöldin. Þessu fyrirkomu-
lagi hef eg síðan haldiö, en nú farið að hafa spjöldin eigi
færrí en 8 og allt að 16, og miklu mjórri, að eins 3—4
þuinl. og læt nú spjöldin ganga rennustokksendann.
Neðan á ytri hluta spjaldanna negldi eg fjalir; kverk
sú, cr þannig myndast við neðri brún spjaldanna, bætir
aflið; og með því að spjaldhjólið gangi undir stokkinn,
kemur vatnið allt af á þau, þegar þau snúa bezt, við.
Með því lagi er ef til vill betra, að spjöldin sjeu mörg,
en þá því mjórri sem þau eru þjettari. Sjeu spjöldin
mjög mörg, geta þau ekki gengið öll inn í möndulstrjeð,
slíkt veikti jiað um of; eg hef jivi á stórum ogspjalda-
mörgum hjólum, látið að eins annaðhvert spjald ganga
inn í trjeð, en hin inn i hinn áður umgetua krapþa
milli spjaldanna, og ncglt að neðan, gegnum íjölina neð-
an á hjólinu. Með því að láta spjöldin jiannig ganga
undir stokkinn, má ef til vill færa enda stokksins nær
eða fjær miðju hjólsins, og með því auka kraptinn ann-
ars vegar, en liins vcgar hraöann; þá kemur heldur
cigi að sök, þó spjöhlin sjeu löng. Hin lengstu spjöld,
sem eg hef búið til, eru rúml. 19 þuml. frá miðju trjo.
Sjálfsagt er að hafa duglegan hólk um neðri enda