Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 170
Nokkur orð um vatnsmylnur.
Eptir Eggert Helgason.
Þegar eg varð áskynja um ritgerð þá um vatns-
mylnur, sem stendur í 7. ári Búnaðarritsins, fannst mjer
það vera vel til fallið, að slík ritgerð fengi þannig út-
breiðslu, því það er eigi svo margt, sem vjer íslending-
ar getum sagt um notkun vatnsaflsins, er bjá oss býð-
ur sig svo mjög víða fram, að um skör fram sje, þótt
hins litla, sem gerist í því efni, sje getið.
Þegar eg svo ias áminnsta ritgerð, fannst mjer,
þrátt fyrir ágæti bennar, að ýmislegt fleira mætti um
það efni segja. — Mjer liefur því komið til bugar, að
gera á sama hátt kunnuga reynslu mína þar að lútandi,
ef vera mætti, að bún álitist þess verð, að frá henni
væri sagt.
Á fyrri árum mínum gerði eg vatnsmylnur á ýms-
um stöðum, líkt og það tíðkaðist þá hjer um sveitir,
þannig, að yfir þróna, cr hlaðin var úr grjóti, kringum
spaðabjólið (vatnshjólið), voru lagðar 2 sterkar þverslár,
þar er kvarnarstokkurinn stóð á vanalegum stólpum.
Upp af kvarnarstokknum var svo gört lítið” trjehús, yíir
kvörnina sjáifa og kornstokkinn.
Þegar reynslan þá á ýrnsuni stöðum sýndi, að tals-
vert vandhæíi var á því, að búa svo um hlcðsluna kring-