Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 47
43
Á þriðja degi fær svo þetta fje fyrst næringu, góða eða
iila eptir því, hvort samvizku-ástand hiutaðeigandi stjórn-
enda þess er á háu eða lágu stigi, svo og eptir öðrum
kringumstæðum.
Mjög eru sumir menn óvandir að verki sínu við
fjárkönnun og drátt í rjettum: Það cr ekki fátítt að sjá
menn gripa kind, einungis eptir t.illiti sínu á yflrmarki
á eyrum hennar, án þess að þreifa á eyrunum eða líta
eptir undirmörkum; veldur þetta opt röngum drætti svo
sem líklegt er.
Vora má, að nokkrar fjárrjettir sjcu svo stórar eða
geti orðið svo fjárríkar, að eigi sje unnt að kanna fjéð
til hlítar á einum degi. Ef svo er, ætti að skipta þeim
og fjársafni þeirra í tvær rjettir. Kostnaður við að byggja
rjett og halda henni við, kemst ekki í samjöfnuð við
skaða þann, sem er samfara sveltu og annari illri mcð-
ferð á mörgu fje um tugi ára eða aldir.
Hvernig gengur til með úrtíninga og öshilafje?
Hirðing á úrtíningsfje hefur opt verið illt verk og
óþakklátt; hefur kveðið svo ramt að þessu, að dæmi eru
til, að sveitastjórnir hafa rekið úrtíningsfje tii fjalls,
eða á annan hátt sleppt j)ví út í veðrið, þó slík með-
ferð hafl strítt í móti ráödeild og reglu. Meðferð á því
fje, sem i geymslu cr, hefur opt verið verri en vora
skyldi, af ýmsum orsökum, svo sem illri veðráttu eða
öðrum kringumstæöuui. svo og af kæringarláusri hirðingu
inanna. Borgun fyrir geymslu úrtínings hefur og verið
misjafnlega greidd, og eigi ávallt eptir verðleikum. En
þó hirðing á fje þéssu hafi verið svo vei af hendi leyst
sem bezt getur vcrið, svo sem opt hefur átt sjer stað,
þá hefur það samt rýrnað og skemmst meira eða minna
á þeim tíma, scm það héfur verið í geymslu. Það fje
scm að lokinni geymslunni eigi hafa fundizt eigendur