Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 163
159
Ástæður fyrir frainangrftindum tillugum.
Fyrst viljum vjer taka það fram, að vjer álítum
þýðingarmcst fyrir fjenaðarræktina, að leggja mesta á-
hcrzlu á, að koma upp góðum undaneldisskepnum af
öllum fjenaði, því þá kcmur af sjálfu sjer betri fjcnað-
arstofn og kynbætur; auðvitað ríður eins mikið á að
hafa góða meðferð á skepnum, því að ella koma kyn-
bætur að litlum notum; sem sagt, leggjum vjerekki til að
veitt sjeu verðlauu nema fyrir tímgunarskepnur, nema ef
vera skyldi fyrir beztu reiðhesta. Af tölulið 1. sjest,
að vjer álítum góðar kýr, þótt þær sje nokkuð gamlar,
mjög arðbcrandi fyrir landbóndann; þess vcgna ættu
bændur að kappkosta af fremsta megni að eiga góðar
mjólkurkýr, og jafnframt að fara vel með þær. Sömu-
leiðis má telja afbragðshesta einua verðmesta af öllum
búpeningi, auk hinnar miklu skcmmtunar, er þeir veita;
enda hafa íslenzkir rciðhestar náð miklu áliti hjá ná-
grannaþjóðum vorum. Pegar á allt þetta er litið, ætti
mönnum að vera annt um, að viðhalda i landinu góðum
og girnilegum reiðhestum. Hvað tillögu vora sncrtir
undir tölul. 7, er það að athuga, að vjer vildum reyna
að sameina andstæðar meiningar manna, sem komið
hafa í ljós um það, hvort betra myndi cða líklegra til
framfara fjenaðarræktinni, að svonefndar búskoðanir
væru viðhafðar, í stað sýninga, af tilkvöddum mönnum,
um alla sýsluna, eða fjenaðarsýningar á hentugum stöð-
um. Yjer álítum að hvorirtveggju hafl nokkuð til síns
máls. Við búskoðanir kynna skoðunarmenu sjer all-
an búpening og meðferð hans, þar sem þeir fara um,
svo aö vissa er fengin fyrir allri meðferð fjenaðarins.
En til annmarka mætti telja það, að slíkar skoðanir
hlytu að verða dýrar, þegar til framkvæmda kæmi.
Auk þess er varla líklegt, að skýrsla skoðunarmanna