Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 57
53
allir hreppsnofndarmerm viðstaddir í rjettum eða annar-
staðar og verður eigi hæglega til þeirra náð, og skal
þá hreppstjóri kveðja aðra menn til, jafnmarga, í stað
þeirra, sem eigi eru viðstaddir. Hreppstjóri oða maður
í hans stað, skal ávallt vera viðstaddur í fjárrjettum.
Verði eignarrjettur sannaður með öðru en marki, þá er
það eins gilt
8. gr. Nú kemur fyrir kind með skýru sýslumarki,
én með skemmdu hreppsmarki, svo eigi vcrður lýst.
Ef hún er úr annari sýslu, skal hún rckin þangað, cf
unut er og seld þar, en verði henni eigi þangað komið
eða sje hún innan sýslu, skal selja hana við uppboð
eptir þeim reglum, sem settar eru í 10. og 11. gr. þoss-
ara laga. Andvirði slikrar kindar rennur í sýslusjóð
þoirrar sýslu, sem markið á.
9. gr. Komi fyrir kind með skýru sýslumarki og
hrcppsmarki, en með skemmdu undirmarki, svo oigi
verður lýst, skal reka hana i þann hrepp, spm markið
á, ef unnt er, og liún seld þar. ella sje liún seld í þeim
hreppi, sem hún kom fvrir í. Andvirði þeirrar kindar
rennur í svcitarsjóð þess hrepps, sem inarkið á.
10. gr. Allar þær kindur, með skémmdum mörkum
cr eigi verður lýst, sem koma fyrir i rjettum og eigi
cru scndar í aðra sýslu cða annan hrepp, samkv. 8. og
9. gr., skal draga i þar til gerðan dilk, og skulu þær
scldar á uppboði þar í rjettinni að aflokinni fjárkönnun,
þá er hrcppstjóri og hreppsnefnd hafa dæmt um mark
hverrar kindar, samkv. 7. gr. Eigi þarf að auglýsa
fyrir fram þessi uppboð á annan hátt cn jiann, að
hreppstjóri lætur rjettarmenn , vita af sölunni og les upp
skilmála fyrir hcnni áður en hún byrjar. Andvirði þeirra
kinda, seni seldar eru og eigi heyra undir fyririnæli
8. eða 9. gr. rennur í sveitarsjóð eða sveitarsjóði hlut-