Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 105
101
manna votta þetta sama. Þcss má cinnig sjá ljós merki,
að hagur landsmanna hcfur þá verið með allmiklum
blóma, og miklu betri, cn hann var lengstum á síðari
öldum.
Fyrst framan af birtist kraptur þjóðarinnar, hroysti
hennar og harðfengi, einna mest i ofsa og hofndargirni,
vígaferlum og hryðjuverkum, þótt hann einnig birtist
í atvinnubrögðum liennar og öllum lifnaðarháttum. Síð-
an snerist hugur landsmanna meir að friðsamlegum
störfum, og þá breyttist sá kraptur í andlegan krapt,
er áður hafði gengið til hryðjuverkanna. Og þá birt-
ist það í fcgurstri mynd, hve geysimikinn krapt þjóðin
átti með sjer. Bg á hjer við bókmenntirnar fornu, er
um allar aldir munu hahla á lopti frægðarorði forfeðra
vorra. Við slík afreksverk fengust íslendingar 12. öld-
ina alla og framan af 13. öldiuni. En þá fara aptur
að aukast deilur og óeirðir í landinu; hugurinn hvérfur
frá andlegu störfunum, og kraptur þjóðarinnar kemst
aptur á glapstigu, og birtist að nýju í ofsa og ofbeldi,
og blóðugum hryðjuverkum. Þctta endaði með því að
landsfólkið glataði frelsinu, og landið komst undir út-
lendan konung.
Margir fræðimcnn hafa fullyrt, að eptir þetta hafi
dáð og dug landsmanna stöðugt hnignað, einkum hafi
þó kastað tólfunum epiir svartadauða. Og svo segja
þcir, að katólska klerkavaldið hafi eigi sizt, átt þátt i
því, að kúga allan merg og manndóm úr þjóðinni. Það
má og telja víst, að hinn forni manndómur hafi nokkuð
gengið til þurðar á klerkaveldistímanum, cptir að landið
gekk undir konung. En þó er það víst, að flestir hafa
gcrt ofmikið úr þcssari hnignuu. Menntalífið fornafjell
að vísu i dá; en lmrðfengið og kjarkurinn hjelzt þó að
mestu leyti fram á miðja 16. öld. Sjálfstæðisandinn