Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 109
105
Öllum mönnum var gofin sú lífsregla, að lútaíöllu
vilja yfirnianna sinna, hlíta þeirra forsjá, og beygja sig
í duptið fyrir þeim mcð einlægri auðiriýkt. En þá som
lægra voru settir, áttu þeir að „aga“ og „typta“, og
bæla niður hjá þeim sjerhverja hvöt til sjálfræðis og
frelsis.
Svo segir Jón sýslumaður Sigurðsson í Tímarímu:
Því er að breyta bezt sem kann,
og biðja guð sig náða,
typta þræl, én tignarmann
talinu láta ráða.
E>að þótti hið bezta uppeldi, að neyða börnin með
harðneskju og valdi, til að beygja vilja sinn í öllu undir
vilja guðs og góðra manna, en um hitt var síður talað,
að laða og leiða vilja þeirra til þess sem gott er, með
blíðu og ástúð, og varast að misbjóða sjálfstæðistilfinn-
ingu þeirra. Enginn átti í raun og veru að hafaneinn
sjálfstæðan vilja. Yilji „guðs og kongsins“ átti að ganga
tröppu af tröppu frá einu yfirvaldinu til annars inn í
liverja einustu sál, og hafa þar einvcldi. Persónulegt
frelsi og sjálfstæði átti eiginlega ckki að oiga sjer stað,
ekki einusinni í heimulegum hugsunum. í Hústöflu
sjera Jóns Magnússonar er alllangt kvæði um barna-
uppeldi, er heitir „Faðerni"; þar eruforeldrum gefin mörg
heilræði, svo sem þetta:
Umvöndunar orðin snörp
og vandarins hirting skörp
þriðji hlutur agans er,
áður en lundin verður þver,
fáir óða engir finnast ungir fullgerðir.
Frá æskutíð mcð allan sann
til ills 'vill hneigjast náttúran;