Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 24
20
Ætíð er að óttast, að hinn mikli vatnsagi hafi súr
og kulda í för með sjer og geri þannig jarðveginn ó-
hæfan til að bera þurlcndisjurtir, og er því við að bú-
ast, að þær líði smámsaman undir lok, og rotskcllur
komi í rótina. Hættast er þó við roti, ef vatnið stend-
ur of lengi yfir, þegar farið er að hlýna í veðri og líf
er lconiið í rótina, einkum ef það er of djúpt.
£>ar sem jarðvegurinn er mjög þunuur, eða laus,
hafa uppistöður vanalega gefi/t illa; þetta er heldur alls
eigi óeðlilegt, því þar ér grasrótin lausari fyrir, og þolir
því enn síður hinn mikla vatnsaga, enda er mjög al-
gengt á slíkum engjum, að rótin rotnar burtu, svo cptir
verða gróðUrlaus flög. Þar sem þetta ætlar að fara að
kpma í ljós, verður að hætta við uppistöðu, en viðhafa
lióðveitu.
Tii frekari skýringar set jeg optirfylgjandi reglur:
1. Þegar kostur er á góðu vatni á haustin, svo scm
eptir miklar rigningar, er áríðandi að stífia upp
nokkra daga, til að frjóvga jarðveginn mcð eðju þeirri,
er vatnið ber með sjer.
2. A votengjum skal láta vatnið standa allan veturinn,
og gæta verður þess, að það eigi fjari undan ísnum
þegar farið er að þiðna á vorin. Af þurengjum skal
lileypa á haustin, áður en fróst koma til muna, og
láta eigi stauda yfir þeim að vetrinum.
3. Á vorin skal stííia yfir svo snemma sem auðið er.
4. Vatnið verður að standa yiir þar til kuldar eru um
garð gengnir, og er mjög skaðiegt þegar það þverr-
ar í kulda, eins og cinatt á sjer þó stað.
5. í hlýindatíð á vorin væri auðvitað bezt að taka vatn-
ið af öðru livoru. svo engið nái að þorna að mcstu;
en þessu verður þó eigi komið við, ef ekki er hægt