Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 45
41
ari rcglu. hugsa framhaldið á henni, ef margir eða allir
fara að nota hana.
Þótt eigi sjc langur tími — eigi hálf öld — síðan
byrjað var að prenta markaskrár, mætti samt ætla, að
þær væru betur úr garði gcrðar og hentugri til notkun-
ar nú hcldur en í byrjun, on eigi hefur samt svo rcynzt
alstaðar, og sumstaðar hefur þessu farið talsvert aptur;
dæmi eru til að frumritin frá hrepjisnefndum til sýslu-
nefnda hafa farið versnandi, og sömuleiðis hcfur frá-
gangur sýslunefnda eigi tekið þeim framförum, sem lík-
lcgt væri, svo scm drepið er á hjer að framan; munu
þær þó liafa vilja til að velja hæfa menn, til að búa
skrárnar undir prentun, þvi nokkrar liafa valið til þcss
prcsta eða prófasta, sjálfsagt í bezta tilgangi, þó sumir
liafi hent gaman að því. En sizt hefur þó frágangur á
prentun og innheftingu markaskránna tekið framförum.
Vogna skakkrar og óvandaðrar innheptingar, hafa menn
neyðst til að láta setja letriö öfugt á skrárnar, eða hafa
þær í annari lögun en aðrar bækur, til óþæginda og
tafar.
Undarlegt er það, að sumar sýslunefndir láta hrcpp-
stjóra heimta saman mörkin til prentunar, og sömuheið-
is borgunina, cn sneiða hjá hreppsnefndunum með þetta,
og halda kostnaðarreikningnum fyrir utan sýslureikning-
inn og auglýsa hann okki. Líklegast er, að þessi breytni
eigi rót sína að rekja til borgunarmátans, sem i flestum
sýslum mun vera sá, að leggja á nefskatt, láta hvern
mann borga fyrir prcntun á sínu marki fyrirfram, eptir
einhverri áætlun. Þessar sýslunefndir munu liugleiða,
að heimild þcirra fyrir þannig lagaðri skattálögu mun
oigi sem tryggust, ef átalið væri, enda hefur komið fyr-
ir, að sýslumaður afsagði þcnnan gjalduiáta, af þeirri á-
stæðu, að hann áleit sýslunefnd cigi hafa skattálögu-