Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 37
Hvernig er eigriarrjetturinn á sauðfje verndaður?
(Uiu tjármörk, markal)roytingar 111. II.).
Eptir Hjálm Pjetursson.
Hvernig vernda menn éignarrjett sinn á sauðfje
gagnvart öðrum og rjett annara með fjánnörkunum?
Það, sem bver fjáreigandi getur fyrst og fremst
gert, til þéss að vernda eignarrjettinn, seni allir vita að
friðhelgur á að vera, er að merkja fje sitt á eyrum. Að
gera það rjctt og vcl, hlýtur að vera skylda hvers og
eins, bæði vcgna sjálfs hans og líka vcgna ann-
ara. En alkunnugt er, hve þetta er inisjafnlega gert;
sumir marka fje sitt harla hroðalega, þeir særa og skera
eyrun óþaríiega mikið og djúpt, svo dæmi eru til, að
þau þoss vegna verða að lafeyrum; aðrir marka óljóst
og skakkt, svo villu veldur og vafa; er því engin vissa
fyrir, að kindur þær, sem þannig eru markaðar, lendi
hjá rjettum eiganda. Eg hef opt heyrt þau tilsvör um
vafasöm mörk: „Það er líkast til að hann Jón minn
eigi þessa kind, hann er vanur að marka illa“. Opt
eru slíkar tilgátur tekuar gildar, þótt vissuna vanti,
enda mun aliopt hafa borið við, að menn hafi eignazt
á þcnnan hátt kind, scm þeir áttu ekki áður. Það cr
alls eigi álit mitt, að allir þeir, sem illa marka fje sitt,
geri það í oigingjöruum eða óráðvöndum tilgangi, enda
liúuaDarrit X. 3