Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 63
Um girðingar.
Bptir Sigurð Sigurðsson.
Girðingar um tún og matjurtareiti eru nauðsynleg-
ar og sjálfsagðar, til þess að rækt.unin geti komið að
notum, og hið yrkta land vcrði síður fyrir ágangi og á-
troðningi af skepnum. Þó iircstur mikið á, að þessa sjo
alstaðar gætt, því viða eru girðingar mjög ófullkomnar
og ijelcgar, og sumstaðar alis engar. Matjurtareitir
(kálgarðar) munu þó næstum alstaðar girtir að nafninu
til, en um túnin er eigi því að heilsa. Að því er snert-
ir girðingar um þau, þá er nauðsyn þeirra svo augljós,
að það gegnir furðu, hvc lítið héfur verið hirt, um, að
hafa þær í lagi. Stafar það auðvitað raeðfram af því,
að flestir bændur láta sjcr í ljettu rúmi liggja, hvernig
með túnin er farið, og verja þau því ekki fyrir ágangi
af skepnum, nema að eins frá þeim tíma, að þau fara
að spretta að vorinu, og þangað til búið er að slá og
hirða þau. Aðra tíma ársins, er eigi meira hugsað um
að verja þau en hvern óræktaðan blett í landareign-
inni. Mönnum hefur allt til þessa ekki nægilega skil-
izt, hve afarmikla þýðingu það hefur fyrir túnræktina
eða töSurœktina, að túnin sjeu friðud fyrir ágangi, alla
ársins tíina jafnt, vetur sem sumar, vor og haust. Þctta