Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 74
70
Innkaui>sverð á galvaniseruðura járnvír í Noregi. er
nálægt því sem hjer segir1.
Nr. lOé.21^ eyr. met.
Nr. 6 á 5 aur. met.
— 7 - 4 — —
12 - 2V4
14- lVs
15- 1^4
- 8-31/,-
- 9-3
í Reykjavík raun girðingavír vera seldur cptir vigt;
hef eg sjcð sýnishorn af ýrnsuni tegundum hjá kaupm.
Birni Kristjánssyni, er pantað hefur stundum vír til
girðinga, og var verðið mjög lágt. Hvað mikið fer í
pundið að lengdinni til, er auðvitað mismunandi eptir
gildloika vírsins. Mun láta nærri, að 1 pd. af galvani-
seruðum járnvír, nr. 12, geri 7—8 faðma, og af nr. 8
—10, 5—6 faðma. Verðið mun vera nálægt 12- -16
aura pundið í innkaupum, eða sem svarar 2—2J/2 eyrir
faðmurinn, og er það fremur ódýrt. Kengi til að festa
með vírinn við stólpana er nauðsynlegt að fá jafnframt
vírnum; kostar þúsundið af þeim um 6 kr. Bezter, að
þeir sjeu galvaniseraðir. Þá eru tvö áhöld til að strengja
með vírinu, annað á löngu færi, en hitt á stuttu færi,
scm notuð eru erlcndis, t. d. í Noregi, þegar slíkar girð-
ingar eru gcrðar, enda ómissandi þegar svo stendur á.
Kostar jiað stærra með innkaupsverði 13 kr,. cn það,
sem notað er á stuttu færi kr. 2,70—3,60 tytftin. Er
þetta áhald fest við eudann á hverjum streng, með hjer
uin bil 20 faðma millibili, eða eptir því, sein á stendur:
Björn kaupm. Kristjánsson hefur þessi áhöld og
sömuleiðis mundi hann fús til að panta vír til girðinga,
ef þess væri óskað.
10. G'irtHng af járni er mjög dýr, en varanlog, sem
gcfur að skilja, ef vel er um búið. Stólparnir eru úr
‘) NorBk Landmandsbl. 13. ár 1893.