Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 108
104
kúguðu bæmlurna, og bændurnir boittu kúgunarvaldi
við hjú sín og börn, þeir „typtuðu“ þau og „ögn<ho“,
som kallað var. Það af heimiiisfólkinu, er mest mátti
sín, beitti samkynja kúgun við þá er vesalastir voru á
heimilunum. Enginn hafði rjett til að dæma um at-
hafnir og breytni yfirmanna sinna. Þótt þeir væru
ranglátir og beittu ójöfnuði, áttu menn að sætta sig við
það, og bera það með auömýkt og þolinmæði. Guð oinn
átti dóm á breytni yfirmannanna, og það eitt máttu
rnenn hugga sig við, að þeir mundu fá makleg mála-
gjöld í öðru lífi ef þeir færu með rangindum og ó-
jöfnuði, sbr.:
í yztu myrkrum enginn sjer
aðgroining höfðingjanna.
Svo segir sjera Jón Magnússon í Laufási (d. Ifi75):
Lýðurinn má ei leggja neinn dóm
á lofðanna breytni, hvort vond er eða fróm,
því undirgcfinn hefur þar ci umboð til,
eru það rjettu guðs lögskil,
óskipað setjast í annars embætti er apaspil.
Þó láti sjer höfðingjar leyfast það,
scm landsins alþýðu er forbannað,
og þó oss þegnum þyki það strangt,
þá er ómögulegt að kalla það rangt,
því rnargur hcfur fyrir minni sakir höggvizt og hangt.
Hver kann að segja við hilmi það:
„Hvað er það, gramur, sem þú hefst að“?
Klerkdæmi er herranna kennifaðir,
en kongarnir hafa guð yfir sjer;
reikniug standa’ af ráðsmcnnskunni rcgentum bor1.
‘) Oeconoraia Christiana eður Hústafla, Viðey 1842, 86. bls.