Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 110
106
í ungdóms huganum bornskan býr,
burt hún undan vendi flýr,
cn agalaus í vömmum vex sem villidýr.
Að barna þinna brekum skalt
brosa ei nje skémmtun halt,
óvandá þeim engan líð,
í æskunni þau lem og hýð,
Annars heflr þú angur af þeim ár og sið.
Nú á tímum cr erfitt að gera sjer hugmynd uui alla
]>á harðneskju, er beitt var við börn og unglinga á 17.
og 18. öld.1 Saina rjett höfðu húsbændur yfir hjú-
um sínum sem börnum, og þeir áttu að aga hjúin
með „hendi, vendi og keyri“? Líkamlegum refsingum
mun þó mest hafa verið beitt við þau hjúin, er minnstan
máttinn höfðu, og meir við vinnukonur en vinnuiucnn.
En yflr heimilunum í heild sinni vöktu valdamennirnir,
og þeir höfðu vendi og gapastokka „ fyrir fólhið“, til
þoss að halda uppi „góðum siðum og skikki“. Þar sein
‘) Árið 166ii cr þess getið, að foreldrar í Eyjaíirði haíi hýtt
barn sitt til bana, og bðndi norður í Fljótum hafi hýtt son sinn
til bana, oe; orðið fyrir Bektum. Öetta mæltist þó mjög illa fyrir,
og sjera Guðmundur Erlendsson í Felli telur það oinn vott um hina
miklu spilliug og syndir landsmanna í kvæði einu, er „Vökuvarpa"
heitir. Til þess að venja börnin því betur ó auðmýkt og undirgefni
voru þau Iátin kyssa vöndinn, þá or þau voru liýdd, og ef þeirn var
„gefið utan undir“, eða barin með hendinni einni saman, urðu þau
að kyssa höndina, er veitti þeim þá þjónustu. Að þessum sið lúta
orðin í Passíusálmunum:
Nær sem þú mig hirtir hjer
hönd þína eg glaður kyssi.
Þetta tiðkaðist einnig sumstaðar í öðrum löndum, og á þann sið
bendir málshátturinn norski: „D’er haardt atkyssaKiset og takka
fyro Dengsla“.
2) Smbr. t. d. Bessastaðapósta 1685, og húsagatilskipuu 3.
júni 1746.