Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 122
118
hefur áður gert, og alvarlegri viðleitni til að styðja að
því, að svo verði. Hjer er því uni tvö atriði að ræða,
1. þjóðrœknina, eða ræktarsemina við landsfólkið og þjóð-
fjelagið, og 2. ræktarsemina við landið sjálft.
1. Þjóðrœknin.
Á fyrstu landnámsárum Islands getur varla verið
um ciginlega íslenzka þjóðræknistilfinningu að tala.
Landsfólkið var þá eigi orðið að einni þjóð, það var
sundrað í mörg smá fjelög. Ættræknin var mjög sterk
mcð fornmönnum, og náði miklu lengra og bafði miklu
víðtækari ábrif- en nú á tímum. Ættarböfðinginn bafði
mikil völd yiir ættingjum sínum, en bann hafði einnig
mörgum skyldum að gegna gagnvart þeim. Þessi víð-
tæku ættræknisbönd tengdu meun saman í stór ættar-
fjciög. Vinátta og skjólstæðingsskapur dró fjölda manna
i bandalag við bin voldugustu og göfugustu ættarfjelög.
Þannig mynduðust mörg smá ríki með ákveðnum löguiu,
skyldum og rjettindum, siðum og háttum. En svo sem
ræktarsemin og nauðsynin hafði skapað þessi fjelög, svo
voru þeir sömu kraptar máttugir til að draga þau sam-
an í stærri fjelög. Margháttuð viðskipti og kunnleik-
ar, sameiginieg tunga, sameiginleg trú og helgisiðir,
sameiginlegar þarfir og barátta fyrir lííinu, —allt þetta
færði meir og meir út takmörk ræktarseminnar og gerði
fjelagsböndin stöðugt víðtækari og víðtækari, þangað tii
allt landsfólkið bafði sameinast í eitt fjelag, í eitt alls-
berjarríki. Rœktarsemin var orðin að þjóðrækni, er
streymdi mann frá manni, frá einu bjarta til annars um
allan þjóðlíkamann. Og þjóðræknin varð sú lífslind, er
veitti þjóðlífinu næring og þroska.
Þjóðræknin er blóðið í æðum þjóðlíkamans, og við-
beldur líii bans, og veitir bonum næringu og krapt. Því