Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 12
8
kollana ætti svo að þurka og bera saman svo þeir verði
brenndir, og strá svo öskunni yfir, því hún eykur frjóv-
semi jarðvegsins.
Ef afrennsli fæst eigi fyrirvatnið, svo eigi verður
þurkað upp til fullnustu, ætti samt, cf því verður við
komið, að koma í veg fyrir að uppsprottuvatn renni inn
yfir fióann eða mýrina, og skcra svo fram, að þægilegt
sje að vinna að kcyskap; en alla aðra tíma ársins ætti
jarðvegurinn að vera svo blautur, að votlendisjurtir geti
þrifizt eptir sem áður.
Verði engum vcrulegu vatnsveitingum komið við,
er skaði að þurka upp mýrar og flóa til lilítar, þvíjurtir
þær, sem þar hafa vaxið cru á þann kátt rænilar þeim
skilyrðum, sem þær þurfa til að geta lifað, cn aðrar
jurtir koma eigi í þeirra stað fyr cn seint og síðar, nema
jörðin sje framræst fullkomlega og tckin til ræktunar
sem tún. Hjer er því eigi annað fyrir kendi en að
reyna að hlynna að þeim jurtum, sem þar hafa vaxið
— þótt Ijelogar kunni að vora - og gera heyskapinn
liggur hann yfir hornið andspænis hcnni og or þar einuig festur á
Bamskeytum lengri álmanna og stendur hann þá tæpa hálfa alin
fram af þvi. Promst á þann enda or fest traust járnsvipt, sem teng-
ir verkfærið við aktygin þegar það er brúkað. Rjett framau við
hornið á trjegrindinni, gengur hrífumyndað járn beint ofau úr ásn-
nm ca. 18 þml. langt. Ofan úr hverju horni trjegrindarinuar ganga
gildir járnboltar, sem einnig eru um 18 þml. að lengd, eu neðan í þá er
svo festur tvíarmaður járnskeri með beittum oddi og röðum; skeri
þessi er í lögun eins og trjegrindin uema hvað styztu álmuna vant-
ar. Aptur af ásnum eða styztu álmu grindarinnar ganga tvö hand-
föng nægilega traust og er vorkfærinu stýrt með þeim. Þegar verk-
færi þessu er bcitt á þúfurnar klýfur hnífurinu þærsundur, en sker-
inn ristir þær upp. Því miður er eigi hægt að láta uppdrátt fylgja
af verkíæri þessu, en sjou einhverjir sem viija búa það til en geta
eigi áttað sig á lýsingu þessari, er eg fús til að senda uppdrátt,
ef þess er ðskað.