Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 12

Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 12
8 kollana ætti svo að þurka og bera saman svo þeir verði brenndir, og strá svo öskunni yfir, því hún eykur frjóv- semi jarðvegsins. Ef afrennsli fæst eigi fyrirvatnið, svo eigi verður þurkað upp til fullnustu, ætti samt, cf því verður við komið, að koma í veg fyrir að uppsprottuvatn renni inn yfir fióann eða mýrina, og skcra svo fram, að þægilegt sje að vinna að kcyskap; en alla aðra tíma ársins ætti jarðvegurinn að vera svo blautur, að votlendisjurtir geti þrifizt eptir sem áður. Verði engum vcrulegu vatnsveitingum komið við, er skaði að þurka upp mýrar og flóa til lilítar, þvíjurtir þær, sem þar hafa vaxið cru á þann kátt rænilar þeim skilyrðum, sem þær þurfa til að geta lifað, cn aðrar jurtir koma eigi í þeirra stað fyr cn seint og síðar, nema jörðin sje framræst fullkomlega og tckin til ræktunar sem tún. Hjer er því eigi annað fyrir kendi en að reyna að hlynna að þeim jurtum, sem þar hafa vaxið — þótt Ijelogar kunni að vora - og gera heyskapinn liggur hann yfir hornið andspænis hcnni og or þar einuig festur á Bamskeytum lengri álmanna og stendur hann þá tæpa hálfa alin fram af þvi. Promst á þann enda or fest traust járnsvipt, sem teng- ir verkfærið við aktygin þegar það er brúkað. Rjett framau við hornið á trjegrindinni, gengur hrífumyndað járn beint ofau úr ásn- nm ca. 18 þml. langt. Ofan úr hverju horni trjegrindarinuar ganga gildir járnboltar, sem einnig eru um 18 þml. að lengd, eu neðan í þá er svo festur tvíarmaður járnskeri með beittum oddi og röðum; skeri þessi er í lögun eins og trjegrindin uema hvað styztu álmuna vant- ar. Aptur af ásnum eða styztu álmu grindarinnar ganga tvö hand- föng nægilega traust og er vorkfærinu stýrt með þeim. Þegar verk- færi þessu er bcitt á þúfurnar klýfur hnífurinu þærsundur, en sker- inn ristir þær upp. Því miður er eigi hægt að láta uppdrátt fylgja af verkíæri þessu, en sjou einhverjir sem viija búa það til en geta eigi áttað sig á lýsingu þessari, er eg fús til að senda uppdrátt, ef þess er ðskað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.