Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 9
5
jörð, scm hæfilega er blönduð mcð mold og leir. Hrcinn
sandur or of laus og vantar efnatökuaflið, svo frjóvefn-
in berast næstum hindrunarlaust gegnum hann með vatn-
inu, en sje hann eigi mjög grófur, getur hann einnig
moð tímanum orðið mjög góður til vatnsveitinga eins og
áður er sagt. Áftur er leirjörðin of þjett og köld nema
hún sjo nægilega blönduð mold og sandi. Moldjörðin
eingöngu er einnig óhcntug því liún er of þjett, og þeg-
ar hún er mettuð af vatni, er mjög hætt við að í hcnni
myndist skaðleg efnasambönd; en liún hefur bætandi á-
hrif á sandjörð og leirjörð þar eð liún þjettir sandinn,
en losar leirinn. Torfjörð er heldur eigi góð til vatns-
vcitinga því hún er of seig og gljúp og vanalega allt
of rnettuð af vatni.
Hjer á landi cr mjög mikið af mýrum og flóum,
og cr jarðvegur þeirra næstum eingöngu torfjörð. Víða
hagar svo til, að liægt er að koma við vatnsveitingum
á þessum ’stöðum, og hefur það einnig sumstaðar verið
reynt, en eins og við er að búast geiizt misjafnlega,
því sjaldan hefur verið hugsað fyrir öðru, en að ná vatn-
inu cinhvcrnveginn yfir. iPar sem mýrar þessar liggja
undir fjallshlíðum cða hálsum, er vanalegast að upp-
sprettuvatn kemur undan hæðunum, og berst inn yfir
þær, og optast eru þær svo blautar að þær þorna aldrei
til hlítar. En þar sem jarðvegurinn er sífeldlega mctt-
aður af vatni, gctur eigi jurtagróður átt sjer stað svo
neinu nemi; efnabreytingarnar eru litlar, ogmestáþann
liátt sem verst gcgnir fyrir jurtirnar, og þó að næg frjóv-
cfni sjeu fyrir hendi, hafa þær þeirra lítil not, því livort-
tveggja er, að þau eru ekki í hentugum samböndum,
og efnaskiptin í jurtunum svo hægfara, að lítið tekst
upp. Þetta stafar af því, að vatnið bægir loftinu frá
að komast að með verkanir sínar, og enn fremur af