Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 61
57
ungis undirmörk á fi'é sínu, gætu haldiö mörkum sínum
óbreyttum, þeir þyrftu oinungis að bæta við þau sýslu-
og hreppsmarki, og gætu þannig hreinmarkað allt fje
sitt með hinu nýja marki; og flestir þeirra, sem brúka
bæði yfir- og undirmörk, gætu haldið undirmörkum sín-
um ef þeir vildu. Yið þctta yrði breytingin minni og
auðveldari.
6. Miklu liægara yrði að forðast námerkingar milli
einstakra fjárcigenda með því, að þeir hafi undirmörk á
báðum eyrum, heldur en vera bundnir einungis við ann-
að cyrað. Þetta geta menn fljótlega sjeð að nokkru
loyti með stuttum samanburði. Yfirmörk á öðru eyra
tol jeg nýtilcg urn 40, en hvert eitt undirmark getur
margfaldast meira með tilbreytingum t. d. bitar. Öðru-
megin á öðru eyra geta þessi, mörk eigi verið fieiri cn
tvö, nfl. biti einn og bitar tveir bitar þrír komast
cigi fyrir undir yfirmarki. — Báðumegin á öðru eyra
gcta þessi mörk orðið 8; sje svo bætt við þriðja jaðr-
inum, eða öðrum jaðri á hinu eyranu, geta mörk þessi
orðið 18; sje svo bætt við fjórða jaðrinum, eða báðu-
megin á báðum cyrum, geta mörk þcssi orðið 50. Þessu
líkt margfaldast hvert eitt annara undirmarka; en mest
eykst þó inargföldunin við tilbreytingu og víxlun hinna
ósamnefndu undirmarka. Má af þessu ráða, að undir-
mörk á báðum eyrum geta vorið svo mörg, að oigi þurfi
að vera námerkt i nokkrum hreppi, þótt markeigendur
slcipti hundruðum.
Fleiri ástæður mætti telja moð því að hafa hreppa-
mörkin yíirmörk á vinstra eyra.
Ástæður þær, sem eg hef heyrt færðar fyrir því
að hafa hreppsmarkið undirmark á hægra eyra cru
þessar: að hættara sje við misdrætti á fjo innan hrcpps
ef sama yfirmark er á báðum eyrum á öllu fje í hreppn-