Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 13
9
sem auðveldastan. E»að verður því að skera frani, svo
uppsprettuvatn eða anuað aðkomandi vatn rcnni cigi inn
á mýrina, og yfirborö hennar verði uokkurnveginn þurt
um koyskapartímann, en aðra tíma árs ætti að stýfia
skurðina svo vatnið geti seitlað yfir á likan liátt og það
gerði áður. Sumstaðar kagar svo til að kægt cr með
fyrirhleðslu að halda snjó oða rognvatni yfir lengri'eða
skemmri tima og getur það vcrið til nokkurra bóta.
Rótlausa foraríióa ætti að ræsa fram, þar sem það
er liægt, þó eigi vorði komið þar við vatnsveitingum,
því með tímanum brcytist þá jarðvégurinn svo, að þar
fara að vaxa þurlendisjurtir og má þá að minnsta kosti
nota þá sem beitiland og er það eigi svo lítils vert.
Náttúran sjálf bendir víða mjög ljóslega til þcss, þvi
þar sem vatnið hefur náð að grafa sjcr nægilega djúpa
farvegi gcgnum óræktarmýrar, hafa með tímanum mynd-
ast mcð fram þeim valllendismóar. Ef allt votlendi hjer
á landi væri fullkomlega þurkað, mundi loptslagið verða
hlýrra og betra. ,
Jcg hefi verið nokkuð fjölorður um þetta atriði sök-
um þess, að mjög víða oru mýrar og íióar aðal engjarn-
ar hjcr á landi, og mjög víða kagar einnig svo til, að
hægt er að koma þar við vatnsveitingum að einhverju
leyti. .leg vcit einnig til þess,. að þar sem vatnsveit-
ingar hafa verið rcyndar á þannig lögudum jarðvegi,
hafa [iær cinatt geíizt misjafnlega og mun það stundum
hafa stafað af vanþeltkingu.
Yatnið.
Eins og gefur að skiija, er vatnið mjög misjafnt að
gæðum, og hcfur það eptir því mjög mismuuandi áhrif
á frjóvsemi engjanna.
Frjóvefnin koma fyrir í vatninu á tvennan hátt,