Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 141
137
arnir sjálíir; í hólum 0" hæðum bjuggu álfar, og höfðu
ýmisleg mök við mannfólkið, þótt minna bæri á því í
fornöld cn síðar; í fossum bjuggu vættir, er stundum
höfðu á sjer allmikla helgi. Um Þorstein rauðnef á
Rauðnefsstöðum er sagt, að hann „var blótmaður mik-
ill; hann blótaði forsinn, ok skyldi bera leifar allar á
forsinn"1. Á ótal mörgum stöðum bjuggu þá helgar
vættir, er menn lögðu átrúnað á. „At Giljá stóð steinn
sá cr þeir frændr höfðu blótat ok kölluðu þar búa í
ármann sinn; Koðran lézt oi mundu fyrri skirast láta
en hann vissi hvárr meir mætti, biskup eða ármaður í
steininum“2. Um Þóri snepil í Lundi í Fnjóskadal er svo
sagt, að hann „blótaði lundinn113. Það var algengt á
Norðurlöndum, lengi fram eptir öldum, að menn höfðu
mikla helgi á einstökum skógsvæðum eða einstökum
trjám, og hefur trúin sjálfsagt verið upphafloga sú að
einhverjar skógarvættir byggi í þessum skógum cða
trjám. Þctta bendir annars til þess, að menn liaíi haft
þó nokkra tilíinningu fyrir fegurð skóganua.
Andir dauðra manna tóku sjer bústaði á vissum
stöðum; optast höfðust þeir við í haugunum, cn stund-
um tóku þeir sjer annan bústað, svo sein þeir afkom-
endur Þórólfs Mostrarskeggs, cr allir fóru eptir dauð-
ann í Helgafell. „Á því fjalli hafði Þórólfr svá mikinn
átrúnað, at þangat skyldi engi maðr óþveginn líta, ok
engu skyldi tortíma í fjallinu, hvárki fé né mönnum,
nema sjálft gengi í brott. Þat fjall kallaði hann Helga-
') Landn. Y, 5. kap. Possinn, sem hjer er átt við, er líkiega
fossinn í Rangá, heldur en í Piská; að vísu er Piskárfossinn nær
bænurn, on niiklu liklegra er, að fjoð hafi hrakið í RangárfoBsinu
en PiskárfoBsinn.
2) Bps. I, 5.
3) Landn. III, 17. kap.