Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 60
56
Svo niá kalla, að frumvari) ]>ctta sje áður prentað
í 46. árg. Þjóðólfs, nr. 26—27, því þó það sje hjer nokk-
uð breytt, þá er samt aðalefni ])ess hið sama, að við-
bættum niðurlagsgreinunum, og 15. gr., sem er sprottin
af bcndingum í ritgerð þessari, sem og af þeirri hugs-
un, að lög eigi að leyfa mönnum lausar hendur til að
þreifa eptir brcytingum til bóta.
Það er einn ágreiningur milli mín og nokkurra ann-
ara markabreytingamanna, sem eg vil minnast á.
Þeir vilja hafa lireppsmarkið undirmark á hægra eyra,
og iiafa þannig hægra eyrað cinungis fyrir sýslu- og
hreppamörk, en láta vinstra cyrað nægja fyrir öll ein-
stakra manna mörk. Þetta get eg eigi fallizt á vcgna
þess, að mjer íinnast ástæður þær, sem með því eru,
vera svo fáar og lítilvægar, að þær gcti cigi jafnazt við
þær ástæður, sciil með því eru að hafa hrcppsmarkið
yfirmark á vinstra eyra, sem einkum eru þessar:
1. Miklum mun íijótlegra yrði að deila fjc milli
hreppa bæði í rjettum og annarstaðar þar sem þarf að
kanna fje.
2. Mögulegt yrði að taka upp aptur þá gömlu, góðu
reglu, að skoða í dilka í rjettum, áður en út er hleypt,
til að sjá hvort þar eru kiudur úr öðrum hreppum cn
eiga að vera.
3. Síður væri hætt við að kindur misdragist eða
misrckist milli fjarlægra lireppa. Eg tél hverja kind á
bczta vcgi að komast til skila, úr þvi hún er komin
inn í hreppinn, sem hún á heima í.
4. Líklegt er að sýslunefndir eigi leyfðu eða liðu
að brúka önnur cn skýr og góð mörk fyrir hreppamörk;
legðist þá niður öll Ijót og óljós mörk, sem væri mjög
nauðsynlegt.
5. Allir þeir, sem cigi hafa yfirmörk, heldur ein-