Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 65
Ö1
ágangi af skepnum, og væri vel farið, að }tvi yrði gaum-
ur gefinn kjer eptir. En til þess nú að koma í vcg
fyrir þann skaða, er þau biða við ágang og umferð, t. d.
kesta og nautgripa, þá er eina ráðið að girða þau, eins
og áður er tekið fram, girða þau alstaðar þar, som girð-
ing er ekki sjálfgérð af náttúrunni, sem óVíða er.
í fornöld munu tún kafa verið girt almennt, enda
voru þá víða gerðir garðar og girðingar, sem eigi er
nú, svo sem merkjagarðar, er einnig munu kafa vcrið
gripkeldir varnargarðar, og bendir til þess forna spak-
mælið: „Garður skal granna sættir“. Þá var og girt
fyrir afrjettarlönd á sumum stöðum, sem enn sjást merki
til o. s. frv. Traðir munu þá kafa verið víða keim að
bæjum gcgnum túniu, t-il þcss að vernda þau fyrir um-
ferðinni. (Sjá t. d. Njálu k. 7ö). Útlendinga, sem kjer
kafa ferðast um, liefur stórlega furðað á því, að túnin
skuli víða vera ógirt. Þess er getið í „íslendingi“ 2.
ári 1861, í þýddri grein/ eftir útlending, er kafði verið
kjer, að eitt af því marga, er kann taldi standa jarð-
yrkjunui kjer fyrir þrifum, væri það, kve ræktaða iand-
ið er illa friðað fyrir ágangi. Flestir þeirra, er minnst
kafa á túurækt, kafa einnig álitið, að girðingar væru
eitt það fyrsta og nauðsynlegasta, er gera ætti, til end-
bóta tún- eða töðuræktinni. En að túnræktin eigi að
gauga fyrir öðrum jarðabótum, munu destir samdóma
um, bæði eldri og yngri. Um þýðingu túngarðanna
kemst J'on sýslum. Sveinssou þannig að orði: „Án þeirra
kunna menu cigi vænta vissrar og varanlegrar rækt-
unar í túnum, því þar þau eigi á anuan kátt verða
vel varin fyrir búfjárins ágangi, svo eru túngarð-
arnir og þeirra viðurkald karla nauðsynlcgt búendum, og
liin fyrsta grein og atriði í kvers manns búskaparregl-
') Athugasemdir um landbúuaðinn á íslaudi.