Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 120
116
hafa optast goíið henni þann vitnisburð, að þar væri
ljótt og hrjóstrugt, þeir hafa haft þá trú, að Langholt
væri verri jörð en flestar aðrar jarðir, það væri „hor-
jörð og sUuldashrokhur“, og svo „lasgi það undir stór-
shemmdum og vœri stöðugt að ganga úr sjer, — allt
vœri að hlaupa í shriður og hlása upp“. Auk þessa
hefur sjaldan farið vel á með sambýlismönnunum, hvcr
höndin hefur optast verið móti annari. Dugnaður bænd-
anna hcfur mest verið falinn í því, að reita jörðina og
rýja, svo sem að höggva skóginn hver í kapp við ann-
an, og svo í því, að stunda ýmislegt annað en laudbún-
að. Þeir hafa eigi lagt mikla rækt við engjar og tún,
og lítt hirt um að verja gæði jarðarinnar, enda hefur
löngum verið á þeim að heyra, að það væri eigi til
neins, — j)ctta væpi allt að ganga úr sjer og eyðileggj-
ast hvort sem væri.
Vjer getum nú farið nærri um það, hvor jörðin
muni hafa orðið fyrir bctri moðferð, Langholt cða Brekka.
Hinn ólíki hugsunarháttur ábúendanna hlýtur að hafa
haft ólík áhrif á jarðirnar. Það getur eigi hjá því
farið, að Langholt hafl gengið úr sjer, að það hafl
„legið undir shemmdwm“, svo sem Langhyltingar hafa
sjálflr sagt. Þaö má og sjá þar greinileg merki um
miklar skemmdir. Skógurinn er nálega horflnn, og fjalls-
hlíðin þar sem skógurinn var, er nú að kalla komin í
algerða auðn, af skriðum og uppblæstri, og svo hafa
skriðurnar gengið niður á eugjarnar, sem voru fyrir
neðan skóginn, og skemmt þær stórum. Það er ber-
sýnilegt, að engjar og beitarland hcfur spillzt mjög
mikið á þennan hátt, og varla mun túnið nokkru sinni
hafa verið í meiri órækt en það er nú.
Það er allt öðru vísi um að litast á Brekku; það
má sjá ljós merki þess, að jörðin hefur að minnst kosti