Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 130
126
þá var cigi inikið tíðkað með öðrum þjóðum, og þeir
rituðu sögur fcðra sinna, til að halda frægð þcirra á
lopti; og þcir rituðu til að eíia virðingu og ást samtíð-
armanna sinna og niðja á þjóð sinni og landi og helztu
stofnunum þjóðarinnar, svo sem alþingi og biskupsstól-
unum. Þessi hugsun skín nálega gegnum hverja línu
í sumum fornritunum. Pað þarf eigi annað en minna
á íslendingabók, Landnámu og Hungurvöku. í einu
handriti Landnámu segir svo: „Pat er margra manna
mál, at þat sé úskyldr fróðleikr at rita landnám, cn vér
þykjumst heldr svara kunna útlendum mönnum, þá er
þeir bregða oss því, at. vér séum komnir af þrælum eða
illmenuum, ef vér vitum víst vorar kynferðir sannar;
svá ok þeim mönnum, er vita vilja forn fræði eða rekja
ættartölur, at taka heldr at upphafi til en höggvast í
mitt mál; cnda cru svá allar vitrar þjóðir, at vita vilja
upphaf sinna Iandsbygða“.] Pað er eigi lítil þjóðrækn-
istilflnning, sem birtist í þessum orðum, og líkar hugs-
anir hafa auðsjáanlega vakað fyrir mörgum rithöfundi
í fornöld.
Hin mikla þjóörækni landsmanna á þessum tímum
hlaut að bera marga góða ávexti í atvinnubrögðum
þeirra og meðferð á landinu, sjerstakloga þar sem þcssi
dyggð var sameinuð miklum dugnaði og manndómi. Svo
sem áður er sagt, er margt, sem sýnir það, að land-
búnaðurinn var þá með allmiklum blóma, og jarðirnar
„vel setnar“ að öllu, eptir því sem menn höfðu þekk-
ingu til. Túnræktin var miklu meiri þá en hún er nú.
Þá voru víða girðingar um engjar og beitarlönd, og hef-
ur það oigi lítið stutt að því, að verja landið uppblæstri
og skemmdum. Pá voru vatnsveitingar nokkuð tíðkað-
ar, og líklcga eigi öllu minni cn nú á tímum. I->að er
>) fsl. sögur, Kh. 1843 I, 275.