Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 68
«4
allt or þannig undirbúið, má nota hvorja sturnl, scm af-
gangs er frá nauðsynlegum heimilisönnum, t. d. að vetr-
iuum, til þess að gera girðiugar, bæta við þær eða full-
komua, sje ekki því mciri snjór á jörð. Ef þannig er
að farið, þurfa girðingar ekki að verða ákaflega tilfinn-
anlegar, að því er kostnaðinn snertir, sje tíminn vel
notaður, og einkum hafl upptaka og aðflutningur grjóts-
ins ekki vcrið erfið cða dýr. Það er því engum vafa
undirorpið, að grjótið er hið heppilegasta girðingarefni,
er vjcr getum fcngið; en sá er gallinn á gjöf Njarðar,
að það er sumstaðar alls ekki að fá, og verður þá að
að nota annað, og tjakla því sem til cr. Er þá ýmist
notuð snidda, hnaus, torf, trje og járn, nema svo hagi
til, að hentugt sje að gera vörzluskurði.
í „reglum“ alþingis 1893, fyrir styrkveitingunni til
búnaðarfjelaga, er torfgörðuin gert ærið lágt undir höfði,
[>ar sem ætlast er til, að í minnsta lagi 4 faðmar, af
4 feta háum garöi, og 4 feta breiðum að neðan, sje lagt
í dagsverk, enda verð ég að álíta, að torfgarður sje
noyðarrúrræði, og það í því formi, er „reglurnar“ ákveða.
Ætti því alls ekki að nota torf til girðinga eða hnaus,
sje annara úrkosta með efni, t. d. ef grjót er að fá, eða
vörzluskurðum verður komið við. Sje ekki um annað
efni að tala, en sand- eða moldarkenndan hnaus, þá tel
ég Htt gerlegt, að hlaða garð, 4 feta eða hærri, úr því
efni. Væri þar, sem svo á stendur, miklu bctra að afla
myrar-hnauss til girðingarinnar, ef eigi er því lengra
að flytja hann að, og grjót sje ekki að fá. Þegar svo
stendur á getur og komið til greina, að nota trje og
járn (vír). Mundi girðing úr því efni opt engu dýrari,
en þó annað efni væri haft, t. d. í kaupstöðum og sjáv-
arþorpum, enda víða. Um hiu einstöku giröingarcfni,