Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 78
74
sje pottur brotinn hvað það snertir. Fjárhúsin standa
í svo uánu sambandi við hirðing og meðferð sauðfjonað-
arins, að þau hljóta að takast með á reikninginn, þeg-
ar um endurbætur fjárræktarinnar er að ræða. Það
hofur einnig sýnt sig, að í þeim hjeruðum, er mesta
stund hafa lagt á að bæta fjeð, kyn ])ess og meðferð,
að þar hafa húsin einnig tekið mestum stakkaskiptum.
Botri meðferð á fjenu, kemur þá líka fyrst að veruleg-
legum notum, er húsin eru í góðu lagi, björt, rúmgóð,
mátulega hlý, ekki saggafull, en loptgóð. Endurbætur
á fjárhúsunum hljóta því, eptir minni mciningu að ganga,
cf ekki á undan, þá jafnframt öðrum endurbótum og
umbótum fjárræktarinnar. En það, sem einkum stend-
ur í vegi fyrir gagngerðri breytingu til umbóta fjárhús-
unum oða peningshúsunum, er efnaskortur almennings.
Eg miða auðvitað eigi við einstaka efnamenn, heldur
við fjöldann, og þegar það er gert, munu þeir færri en
hinir, er hafa tök á, að gera fjenaðarhús sín svo úr
garði, sem frekast er þörf, og æskilegast væri. Og hvað
húsagerðarlag það snertir, er áðurnefnd ritgerð lýsir,
þá munu það ef til vill, þykja ýkjur að eg segi, að ckki
nærri allir bændur hafi efni og ástæður til að byggja
fjárhús sín þannig, og þó er það svo, að minnsta kosti
þar, sem slík liús þyrftu nauðsynlega að vera undir
vatnsheldu þaki, eins og t. d. á Suðurlandi. Eeyndar veit
eg það, að þvi færra, sem fjéð er, eignin minni,
því minna má húsið vera, og þá um leið ódýrara; og
dettur mjér því sízt í hug að draga kjark úr mönnum
að byggja með „íleirstæðulagi11, því það liefur mjög
mikla yflrburði yfir það fyrirkomulag, sem nú er al-
mennt á húsum. Ættu því þeir að byggja þannig, er
það geta mögulega, kringumstæðanna vcgna. En nú or
í mörg horn að líta hjá bændum; flest eða öll penings-