Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 72
68
meira en 4—6 þuml., svo fje, t. d. lömb, geti ekki smog-
ið í gegnum eða undir þá; en er ofar dregur 8—12
þumlunga.
Vanalcga eru trjegirðingar endingarlitlar, og þurfa
opt endurbóta við. Eru þær oigi bentugar þar sem að-
sókn af skepnum er mikil, að hinu girta landi. Þann
ókost hafa þær einnig, að þær veita lítið eða ekkert skjól.
Ending þeirra er talin 10—20 ár með cndurbótum.
9. Girðing af trje og vír. Giröingar úr þessu efni
fara heldur í vöxt hjer, enda hafa þær ýmsa kosti til
að bera. Það er fremur auövelt að sctja þær niður, og
ekki mjög seinlegt. Þær má færa tii eptir ástæðum,
og ílytja með sjer af einni jörð á aöra. Ending þeirra
fer bæði eptir því, hve vel er um þær búið, sem og
hinu, hvað efnið til þeirra cr vandað. Sjeu stólparnir
traustir, gott í þeim og vírinn hæfilega gildur, geta þær
endst all-lengi. En sá ókostur fylgir þeim, að þær voita
ekkert skjól í nöprum kuldanæðingum. Aðalstólpar og
hornstólpar þurfa að vera 6—8 þuml. (16—20 cm.) að
þvcrmáli, en stólparnir sem hafðir eru á milli þeirra
mega vera 4—5 þunil. (11—13 cm.) að þvermáli.
Stólparnir þurfa að grafast 1—2 fet niður, cptir
atvikum, því dýpra sem jarðvegurinn ér lausari í sjcr.
Til þcss að stólparnir verði stöðugri og haggist síður,
er gott að negla á þann endann, er gengur ofan í jörð-
ina, þverspýtur (kubba), eina eða tvær sitt hvoru megin
en þó eigi jafnhliða, heldur aðra ofar en hina neðar,
með 3—4 þuml. millibili.
Lengd stólpanna fer eptir því, livað girðingin skal
vera há; eigi lnin að vcra 31/? fet á hæð, þarfstólpinn
að vera 5 fet, sje hann graíinn l1/2 fct niður. Hvað
langt bil má vera á milli aðalstólpanna, fer eptir því,
hvcrnig landinu hagar, sem girt er, lengd giröingarinn-