Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 150
146
livílir þar á allt öðrum grundvelli en áður; áður ekapaðiat það af
blindri erfðavenju. en nú skapast það af rannsðknum og þekkingu.
En hjer er eigi að tala um neina slíka nýja þekkingu. Þetta þekk-
ingarleysi birtiat í öllu. Vjer vitum eigi, hvernig vjer eigum að
rækta jörðina hjer, því jnrðtegundirnar hafa eigi verið rannsakaðar,
og eigi hafa áburðarteguudirnar verið rannsakaðar. Og eigi hafa
íslenzkar fóðurtegundir verið rannsakaðar. Vjer vitum því ekki,
hver áhrif hvorskonar meðferð hefur á fóðurteguudirnar, eða hvern-
ig á að blanda þeim saman. Öllum mun koma saman um, að töðu-
ræktin gæti margfaldast í landinu, en eigi kunnum vjer enn að
gera nokkra boðloga vöru úr mjólkinni, og þó mætti eflaust á all-
mörgum stöðum koma á fót mjölkurBtofnunum (Meierier) af líkri
gerð sem í öðrum löndum. Nú veit eg ekki, hvernig framfaramönn-
unum mundi verða við, ef slíkt mál kæmi inn á þingið. „Eg veit
ekki hvað hann fóstri minn segði, ef farið væri að danza á Búr-
felli!“. Hvað mundu framfaramennirnir segja, of farið væri alvar-
lega að vekja máls á ýmislegum tilraunum og ranuaóknum til að
leita nýrrar þekkingar í landbúnaðinum, eða að gera alvarlegar til-
raunir til að bæta fyrir brot fyrri manna, og lækna þau sár, sem
landið hefur orðið fyrir af þeirra völdum; hvað mundi t. d. verða
sagt um rækilega tilraun til skógræktar. Að gera tilraunir uin
óþekkta og óroynda hluti, hefur eigi verið vinsælt hjer á landi
hingað til. „Það er vit i því, eða liitt þó heldur“, segja menn,
„að vera að kosta til þess, sem enginn veit, livort nokkurt gagn
verður að eða ekki“. Eu það er þó lykillinn að öllum framförum,
að leita fyrir sjer um óþekkta hluti, og afla sjer vitneskju um það,
er menn vissu eigi áður.
Eg veit að margir segja, að hjer á landi hafl vorið gcrt mik-
ið á síðari tímum til að efla framfarir búnaðarins. Það er satt, að
talsverðu fje hefur verið varið í því skyni. En því hefur þó okki
verið varið til að afla nýrrar þekkingar í landbúnaðinum, eða
koma upp neinum stofnunum til að koma búskapnum í nýtt og
og betra horf en áður. Búuaðarskólarnir geta varla aukið þekk-
ingu á íslenzkuin búskap til nokkurra muna; þá vantar bæði fje
og krapta til að afla nýrrar reynslu og þekkingar.1 Jarðvegurinn
íslenzki er jafnóþekktur eptir sern áður, svo og fóðurtegundir og
1) Aö vlsu liafa kúuaðarsUólarnir komið á tetri aðferöum viö nokkur
.jarðabótastörf en áóur tiDUuöust, og nokkur ný áliöld liafa borizt útfrá sltól-
anum 1 Ólafsdal.'