Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 51
47
eyðslu fram yíir það, sem vera þarf; væri þó syiul að
segja, að stíllinn sjo betri og stafafjöldinn meiri cn vcra
þarf á sumum auglýsingunum.
Athugavert er það, hve fátt gengur út til eigenda
af óskilafjenu; sjest af því, hvað auglýsingarnar eru ö-
nógar, til þess að hver fái sitt. Að líkindum kemur
þetta af því, hve fáir lesa auglýsingarnar, íiestum leið-
ist að lesa þær, og fæstir af öllum markaoigendum sjá
þær. Úr þossu mætti bæta að nokkru lcyti, með því að
hreppsnefndir gongjust fyrir að fá einn eða fieiri marka-
glöggustu menn í hvorjum hreppi til að Icsa auglýsing-
arnar og leita þar að mörkum hreppsbúa.
Ein tegund auglýsinganna sýnir betur en niargt
annað hið ótæka ástand viðvíkjandi oignarrjetti á sauð-
fjenu, það eru auglýsingarnar frá einstökum mönnum,
að sjer haíi verið dregin kind eða kindur með sinu
marki, sein ekki sje eign þeirra. Pessar auglýsingar
fjölga óðum, sem vonlegt er, eptir því, sem mörkin
fjölga og óreglan eykst. Má af þessu ráða, að fjöldi af
fje fer árlega í rugling og vixl á milli þeirra, sem sam-
merkt eiga, án þess þeir viti það.
Er nolclcuð athugavert við reglugerðir sýslunefnda?
Helztu gallar á sumum reglugerðum munu vera, að
eigi cr nægilega sjeð um jafnrjetti milli sýslna, eða sem
menn segja, að reglugcrðirnar reki sig hver á aðra.
Þetta ættu amtsráðin að gcta sjeð úrn innan amts betur
nú en áður, síðan þau voru aukin og endurbætt, en
amta á milli geta þau síður annazt þetta, enda liggur
næst og væri líka farsælast, að sýsluuefndirnar haíi hlið-
sjón af högum og háttum nágrannasýslnanna við sarnn-
ing reglugorðanna, og sum cru þau atriði, er út-
heimta samninga, til að fyrirbyggja ágreining og ósann-
girni, svo sem hirðiugarlaun úrtíningsfjenaðar o. íl.