Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 79
75
hús í mestu ómynd hjá mörgum, og bæjarhúsin víða
ljelog. Vil eg að eins benda á fjósin; þau þyrftu sann-
arlega búningsbót, ef yel ætti að vera. En um þau ætla
eg ekki að tala í þetta sinn.
Hvað sncrtir húsagerð almennt, þá er það nún
skoðun, að mcnn eigi scm mest að nálgast sambygg-
ingar, og að það, sem gert er að því að endurbæta húsin,
miði í þá átt. Þarf að færa samán fjárhúsin, sem standa
hingað og þangað á víð og dreif um túnin, scm mest í
eitt, ef ekki uinlir sama þak, þá á sama stað þannig,
að þau standi hvert við hliðina á öðru. Heystæða,
hlaða cða heytóft ætti að véra við hvcrt hús, og inn-
gengt úr húsunum í þær. Um leið og þetta er gert,
ætti að sjá svo um, að túnin liðu sem minnstan á-
gang við umferðina af skepnunum. Þó þetta fyrirkomu-
lag sje eigi eins gott og fullkomið og „fleirstæðulagið“,
(að hafa mörg hús undir sama risi), þá hefur það samt
mikla yfirburði fram yfir það, sem viða cr, t. d. á Suð-
urlaudi og sumum hjeruðum vestanlands. Fjárgeymslan
verður auðveldari og hægra að vinna að hcnui, og við
það sparast vinnukraptur.
Eins og kunnugt er, þá er mjög úrkomusamt á
Suðurlandi, og er því mjög erlitt að verja hús leka,
nema því að eins að þökin sjeu vatnsheld. Mismunúr-
inn á Norður- og Suðurlandi hvað þetta snertir, er því
injög mikili, og getur þar af leiðandi alls ckki komið
til greina, að fylgja sömu reglu á báðum stöðum, að
því er snertir þölcin. Því er það, að margir sunnan-
lands telja óráð að byggja garðahús, vegna þess, að
þau þurfa breiðari, en þau hús er hafa jötu með báð-
um liliðarveggum, en af því lciðir aptur, að þeim verð-
ur hættara við að leka, nema risið sje þvi meira (bratt-
ara). Nú segir höf. að áðurnefndri ritgerð, er hann