Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 28
24
skurðinn með alveg fersku vatni, sem leitt er þangað
frá aðal-vatnslciðsluskurðinum. Hið brúkaða vatn, sem
leitt er burtu, cr svo notað á öðrum stað, ef þvi
verður komið við, þcgar það er búið að renna stund-
arkorn og taka í sig lopt, og gerir það nú næstum
alveg eins gott gagn, sem upphaíiega.
4. Hallinn má eigi vcra minni enn 1 : 160 en hæíileg-
ast þykir, að hann sje 1 : 50 1 : 30. Flóðveitu má
þó viðhafa þótt hallinn sje mikið meiri, eða allt að
1 : 4, en í svo mikium halla verður hraði vatnsins
svo mikill, þó það sje grunnt, að hin föstu efni eiga
illt með að nema staðar. Það vill svo vel til, að
íióðveitan verður viðhöfð, þegar haliinn er orðinn
svo mikill, að uppistöðu verður ekki við komið.
Yíirburðir dóðveitunnar cru þá einkum fólgnir í
því, að vatnið er svo grunnt, að það hindrar eigi birt-
una og hlýindi loptsins frá að komast að jarðveginum.
Fijótlegt er að taka vatnið af, svo hægt er að gera
engið þurt á stuttum tíma þegar fram á vorið kemur,
og farið ér að lilýna í t.íðinni; einnig er þá hægt að
koma vatninu yíir á stuttum tíma, ef kulda ber að hönd-
um. Þareð skipt er nógu opt um vatnið, svo allt af cr
brúkað alveg ferskt vatn, þarf eigi að óttast að jarð-
vegurinn verði súr og kaldur af dauðu ístöðuvatni.
Þurlendisjurtir geta því þrifizt vel og eigi þarf að ótt-
ast að grasrótin rotni burtu. Grasið á íióðveituengjum
er því ætíð mikið þjettara og kjarnbetra, en á uppi-
stöðuengjum en vanalega ekki eins hávaxið.
Það er auðsætt, að til þess að vatnið tijóti nægi-
lega jafnt yíir þarf yfirborð jarðvegsins að vera sem
allra sljettast og halli sem jafnastur að auðið er. Ef
fiúðveitan á fullkomlega að ná tilgangi sínum, verður
því að nema burtu aliar ójöfnur af landinu og fylla upp