Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 35
31
gildir hjcr alveg hið sama, scm við fióðveitu, því muu-
urinn liggur aðallega í því, að þar sem flóðveitan stend-
ur yíir nokkra daga, stendur vökvunarveitan að eins
yfir í nokkra tíma. Afveizluskurðir þurfa þó naumast
en aðaláhcrzluna verður að leggja á það, að vatnið
komizt som allra fljótast og jafnast yflr. Eg læt nægja
að vísa til þess, scm sagt er um þctta hjer að framan1,
en þess skal þó getið, að opt getur verið nauðsynlegt
að hafa dreifirennurnar þjettari on þar er gert ráð
fyrir.
Þegar tún eru sljottuð, verður að gæta þess, að
haga sljettunum þannig, að hentugt sjc að konia vatns-
voitingu við, ef þess gerist þörf, og kostur er á vatni,
og er þá einnig rjcttast að lcggja vatnsveitingarcnnurn-
ar um leið og sijcttað er. Sjaldan mun þörf á vatns-
vcitingu fyrstu árin eptir að sljettað er, að minnsta
kosti verður að fara mjög gætilega að [tvi, og þá að eins
‘) Dreifironnurnftr rnætti búa til þanuig: Fyrst er riatur skurð-
ur laugs eptir, þar eein miðja renuunnar á að vera, með Bkðflu eða
fyrirBkera líkt og þá er rist er fyrir þökum, þvert yfir þepnan
skurð eru svo ristir aðrir skurðir, sem uá að miuuBta kosti fet til
kvorrar liliðar tit frá honum, með hjor um bil 1 fotB millibili.
Þegar þannig er bftið að riata fyrir, er með undirristUBpaða farið
undir þökur þessar, og þær losaðar upp og velt til beggja liliða,
eu eigi þarf þá að losa þær þeim megin, sem frá rennunni snýr.
Þegar búið or að skera upp grasrótina og velta heuni til beggja
hliða, er rennan dýpkuð og jöfuuð eptir því, sem þörf gerist; að
því búnu er þökunum svo velt við aptur, og lítur þá rennau út
sem grasivaxin ávöl hvilft, þegar frá líður. Mold þá, sem mokað
er upp úr rennunni má bvo mylja og dreifa honni yfir túnið í kring.
Það er að mörgu leyti betra að dreifirenuuruar sjeu grusgrúuar,
því þó að vatuíð sjo eigi eins fljótt að breyfa Big eptir þeim, þá
tapast minna af því niður í jarðveginn, rennurnar skemuiast oigi
af vatninu og þurfa því lítið eða ekkert viðhald, þær eru mikið
síður til óþæginda við heyvinnuna, og taka ekkort land upp, eetn
þær mundu annars gera, ef þær eru nægilega þjettar.
L