Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 168
164
ig, að ein jörðin eyðileggst af annari, og einn hrcppur
af öðrum, frá fjalli til fjöru; eg segi ekki, að þetta sje
nú svo, heldur er meiningin sú, að ef dregin er bein
ályktun af því, sem skoð er, þá er hún þessi.
Sem betur fer, hefur mörgum skilizt, að hjer cr
um þýðingarmikið mál að ræða, og því hefur alþingi
nú samið tvcnn lög, sem veita sýsluncfndum hoimild til
að gera samþykktir um hiudrun á sandfoki, friðun á
skógi og „mel“, og um sandgræðslu. Eg hef nú sarnið
frumvarp til einnar slíkrar samþykktar fyrir Land-
mannahrepp, og kemur það fyrir næsta sýslufund til
umræðu, og veit eg, að sýslunefndin styður þetta mál
nú sem fyr, og þá vona, eg að sveitungar mínir, sem
sannarlega hafa mikla þörf fyrir, að haganleg samþykkt
gæti koinizt á, sýni henni góðar viðtökur, að því leyti
sem í þeirra valdi stendur; og loks leyíi eg mjer að
vænta þess, að þannig löguð samþykkt fyrir Land-
mannahrepp birtist áður langt líður í B-deild Stjórnar-
tiðindanna, sem sýnilegt merki þess, að vjer viljum ekki
standa lengur iðjulausir á torginu í þessu máli, og enda
þótt suinum kunni að virðast svo, sem hjer sjo gengið
út um elleftu stund, þá má þó treysta því, að sje trú-
lega og vel unnið, þá fái hver sinn pening, eða með
öðrum orðum : hjer má enn margt og mikið gera til
gagns í þessu cfni, eptir haganlogri samþykkt, en sem
án hennar myndi ógert verða.
Sumum kann að þykja tilgangslítið, að samþykktin
nái ekki nema yfir einn hrepp, en því svara eg svo,
að mjor finnst óhugsandi, að láta samþykktina ná yfir
stærra svæði til að byrja með, vegna þess að mjer er
svo vel kunnugt um, að málefni það, sem hún hljóðar
um, á enn bæði marga, og ef til vill merkilega, mót-
stoðumenn hjer í sýslu og væri því ekki til annars en