Búnaðarrit - 01.01.1896, Blaðsíða 16
12
frv. En til þess að vatnið geti tekið í sig lopt, þarf
það að kafa hreyfingu, og því mciri scm hún er, og
þess betur, sem það kemst í snortingu við loptið, þess
fljótar tckur vatnið það í sig. Þegar vatnið er hreyf-
ingarlaust, gofur það loptið frá sjer til jarðvegsins, on
getur eigi dregið það til sín aptur frá andrúmsloptinu;
það kallast þá dautt og er skaðlegt fyrir jurtagróður-
inn. Vatnsvcitingaskurðir ættu því jafnan, af þcss-
ari ástæðu að vera breiðir en grunnir, en með tölu-
vcrðum vatnshraða.
Efni þau, sem vatnið flytur með sjer eru tiltölu-
lcga mjög lítill hluti af þyngd þoss, jafnvel þó það sje
mjög frjóvsamt. Erleudis hefir þetta víða verið rann-
sakað mjög nákvæmlega og skal hjer að eins ncfna
sem dæmi, að í ánni Kín var i vatninu 1/r>0()O hluti af
þyngd þess, af föstum efnum, og Voooo Wuti af upp-
leystum efnum, og í ánni Lippe, er fellur í Itín '/7700
hluti af föstum 'efnum og ’/8500 hluti af uppleystum efn-
um, að haustinu. (Sjá Landmandsbogen 11. hepti). Hjcr
á landi hafa engar rannsóknir verið gerðar um frjóv-
semi vatnsins i ám og lækjum og er því eigi hægt að
gefa upp neinar tölur því viðvíkjandi; um þetta atriði
vcrður ])ví lítið hægt að segja, en þó er á annan hátt
hægt að gera sjer nokkra liugmynd um það. Víða hag-
ar svo til, að í vöxtum flæða árnar yfir bakka sína og
láglcndið umhverfis; þó flóðin vari cinatt stutt og komi
eigi ætíð á hentugasta tíma, gefa þó flæðiengi þessi ár-
lega af sjer inikið og gott hey, og það því meira og
betra, sem jarðvegurinn cr betri til vatnsveitinga. Þar
sein bezt hagar til munu fást 2000—4000 pd. af dag-
sláttunni’ og jafnvel enn meira, og er það engu minna
en það, sem fæst af vatnsveitingaéngjum í Danmörku.
') Hjei' verður allt af miðað við engjadagaláttu.